Neil Patrick Harris verður kynnir Emmy-verðlaunahátíðarinnar í ár, en hann er best þekktur fyrir hlutverk sitt sem Barney Stinson í sjónvarpsþáttunum How I Met Your Mother og sem Doogie Howser M.D. í samnefndri sjónvarpsseríu.
Netflix stelur senunni í ár, en þetta er í fyrsta sinn sem sjónvarpsseríur sem hafa verið frumsýndar á internetinu, hljóta tilnefningar.
Netflix hlýtur þrjár tilnefningar í ár, fyrir sjónvarpsseríurnar Arrested Development, House of Cards og Hemlock Grove.
Tilnefningar til helstu flokka eru eftirfarandi:
Í flokki dramasería:
„Breaking Bad“
„Downton Abbey“
„Game of Thrones“
„Homeland“
„House of Cards“
„Mad Men“
Besta leikkona í dramaseríu:
Connie Britton, „Nashville“
Claire Danes, „Homeland“
Michelle Dockery, „Downton Abbey“
Vera Farmiga, „Bates Motel“
Elisabeth Moss, „Mad Men“
Kerry Washington, „Scandal“
Robin Wright, „House of Cards“
Besti leikari í dramaseríu:
Hugh Bonneville, „Downton Abbey“
Bryan Cranston, „Breaking Bad“
Jeff Daniels, „The Newsroom“
Jon Hamm, „Mad Men“
Damian Lewis, „Homeland“
Kevin Spacey, „House of Cards“
Í flokki gamanþátta:
„The Big Bang Theory“
„Girls“
„Louie“
„Modern Family“
„Veep“
„30 Rock“
Besta leikkona í gamanþáttum:
Laura Dern, „Enlightened“
Lena Dunham, „Girls“
Edie Falco, „Nurse Jackie“
Tina Fey, „30 Rock“
Julia Louis-Dreyfus, „Veep“
Amy Poehler, „Parks and Recreation“
Besti leikari í gamanþáttum:
Alec Baldwin, „30 Rock“
Jason Bateman, „Arrested Development“
Don Cheadle, „House of Lies“
Louis CK, „Louie“
Matt LeBlanc, „Episodes“
Jim Parsons, „The Big Bang Theory“
