Upplifum ekki annan svona slæman dag Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. apríl 2013 07:00 Máni Gestsson í leiknum í fyrradag. fréttablaðið/valli Þriðju leikirnir í undanúrslitarimmunum tveimur í úrslitakeppni N1-deildar karla fara fram í kvöld en staðan í þeim báðum er jöfn, 1-1. FH tekur á móti Fram í Kaplakrika og deildarmeistarar Hauka mæta bikarmeisturum ÍR á Ásvöllum. ÍR tók forystuna í einvíginu um helgina en fékk svo skell á í Breiðholtinu á þriðjudag er liðið tapaði með tíu mörkum, 29-19. Bjarki Sigurðsson segir að sínir menn séu klárir í slaginn í kvöld þrátt fyrir að stutt sé á milli leikja. „Það var svo margt sem fór úrskeðis í þessum leik,“ sagði Bjarki í samtali við Fréttablaðið í gær. „Menn voru vitanlega mjög súrir eftir leikinn enda hræðilegt að tapa svona illa á heimavelli fyrir fullu húsi áhorfenda. En við erum búnir að fara yfir leikinn og það er ljóst að við þurfum að bæta okkur til muna í kvöld, bæði í vörn og sókn.“ Það lið sem vinnur leikinn í kvöld er komið í kjörstöðu en Bjarki segir að úr þessu séu allir leikir eins og bikarúrslit. Og að hans menn séu tilbúnir fyrir þann slag. „Við áttum skelfilegan dag í gær [fyrradag] en ég hef ekki trú á því við munum upplifa annað eins nú. Menn vita vel hvað klikkaði og við getum gert miklu betur. Þetta eru tvö lið sem þekkjast mjög vel og ég hef trú á því að dagsformið muni ráða úrslitum. Það lið sem mætur betur stemmt til leiks mun bera sigur úr býtum.“ Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Haukar 19-29 | Stórsigur Hauka Haukar jöfnuðu metin í undanúrslitarimmu sinni gegn ÍR með stórsigri í Austurbergi í kvöld. Næsti leikur fer fram á fimmtudagskvöldið. 16. apríl 2013 22:15 Mest lesið Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Fótbolti Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Fótbolti Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úrslitin Sport Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Körfubolti Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Enski boltinn Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Sjá meira
Þriðju leikirnir í undanúrslitarimmunum tveimur í úrslitakeppni N1-deildar karla fara fram í kvöld en staðan í þeim báðum er jöfn, 1-1. FH tekur á móti Fram í Kaplakrika og deildarmeistarar Hauka mæta bikarmeisturum ÍR á Ásvöllum. ÍR tók forystuna í einvíginu um helgina en fékk svo skell á í Breiðholtinu á þriðjudag er liðið tapaði með tíu mörkum, 29-19. Bjarki Sigurðsson segir að sínir menn séu klárir í slaginn í kvöld þrátt fyrir að stutt sé á milli leikja. „Það var svo margt sem fór úrskeðis í þessum leik,“ sagði Bjarki í samtali við Fréttablaðið í gær. „Menn voru vitanlega mjög súrir eftir leikinn enda hræðilegt að tapa svona illa á heimavelli fyrir fullu húsi áhorfenda. En við erum búnir að fara yfir leikinn og það er ljóst að við þurfum að bæta okkur til muna í kvöld, bæði í vörn og sókn.“ Það lið sem vinnur leikinn í kvöld er komið í kjörstöðu en Bjarki segir að úr þessu séu allir leikir eins og bikarúrslit. Og að hans menn séu tilbúnir fyrir þann slag. „Við áttum skelfilegan dag í gær [fyrradag] en ég hef ekki trú á því við munum upplifa annað eins nú. Menn vita vel hvað klikkaði og við getum gert miklu betur. Þetta eru tvö lið sem þekkjast mjög vel og ég hef trú á því að dagsformið muni ráða úrslitum. Það lið sem mætur betur stemmt til leiks mun bera sigur úr býtum.“
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Haukar 19-29 | Stórsigur Hauka Haukar jöfnuðu metin í undanúrslitarimmu sinni gegn ÍR með stórsigri í Austurbergi í kvöld. Næsti leikur fer fram á fimmtudagskvöldið. 16. apríl 2013 22:15 Mest lesið Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Fótbolti Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Fótbolti Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úrslitin Sport Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Körfubolti Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Enski boltinn Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Haukar 19-29 | Stórsigur Hauka Haukar jöfnuðu metin í undanúrslitarimmu sinni gegn ÍR með stórsigri í Austurbergi í kvöld. Næsti leikur fer fram á fimmtudagskvöldið. 16. apríl 2013 22:15