Körfuboltaveisla á Stöð 2 Sport á jóladag Kristinn Páll Teitsson skrifar 25. desember 2013 11:45 Lebron James treður hér yfir Ben McLemore, leikmann Sacramento Kings í leik liðanna. Mynd/Gettyimages Sannkölluð körfuboltaveisla verður á Stöð 2 Sport í kvöld. Að venju eru stórleikir í NBA-deildinni á jóladag en á milli leikja verður heimildarmyndin Ölli sýnd. Myndin fjallar um einn af efnilegustu körfuboltamönnum Íslands á sínum tíma. Fyrsti leikur dagsins, Brooklyn Nets gegn Chicago Bulls hefst í beinni útsendingu klukkan 17. Báðum liðum var spáð góðu gengi á tímabilinu en eru hinsvegar að berjast um að komast í sæti í úrslitakeppninni. Þrátt fyrir að vera með dýrasta leikmannahóp deildarinnar gengur illa hjá Jason Kidd, þjálfara Nets að slípa saman leikmannahópinn. Eftir leik Nets og Bulls verður heimildarmyndin Ölli eftir Garðar Örn Arnarson sýnd. Myndin fjallar um líf og leik Örlyg Arons Sturlusonar sem var eitt mesta efni í sögu íslensks körfubolta. Örlygur lék sinn fyrsta leik í meistaraflokki aðeins sextán ára, varð Íslandsmeistari með Njarðvík 18 ára og byrjaði að spila með landsliðinu ungur að árum en lést af slysförum árið 2000. Myndin rekur feril Örlygs og gefur áhorfendanum tækifæri að kynnast þessum einstaka dreng í gegnum þá sem stóðu honum næst. Los Angeles Lakers tekur á móti Miami Heat í Staples Center í seinni leik kvöldsins á Stöð 2 Sport og hefst útsending klukkan 22. Lakers verða án Kobe Bryant, Steve Nash og Steve Blake en búist er við að Jordan Farmar taki þátt í leiknum eftir að hafa náð sér af meiðslum. Leikmenn Miami sem eru ríkjandi meistarar hafa aðeins tapað sex leikjum á tímabilinu sem er besti byrjun í sögu félagsins. Þá tekur New York Knicks á móti Oklahoma City Thunder í Madison Square Garden, San Antonio Spurs tekur á móti Houston Rockets og að lokum mætast Los Angeles Clippers og Golden State Warriors í Oakland. NBA Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Grindavík - Njarðvík | Toppslagur í HS Orku-höllinni Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Sjá meira
Sannkölluð körfuboltaveisla verður á Stöð 2 Sport í kvöld. Að venju eru stórleikir í NBA-deildinni á jóladag en á milli leikja verður heimildarmyndin Ölli sýnd. Myndin fjallar um einn af efnilegustu körfuboltamönnum Íslands á sínum tíma. Fyrsti leikur dagsins, Brooklyn Nets gegn Chicago Bulls hefst í beinni útsendingu klukkan 17. Báðum liðum var spáð góðu gengi á tímabilinu en eru hinsvegar að berjast um að komast í sæti í úrslitakeppninni. Þrátt fyrir að vera með dýrasta leikmannahóp deildarinnar gengur illa hjá Jason Kidd, þjálfara Nets að slípa saman leikmannahópinn. Eftir leik Nets og Bulls verður heimildarmyndin Ölli eftir Garðar Örn Arnarson sýnd. Myndin fjallar um líf og leik Örlyg Arons Sturlusonar sem var eitt mesta efni í sögu íslensks körfubolta. Örlygur lék sinn fyrsta leik í meistaraflokki aðeins sextán ára, varð Íslandsmeistari með Njarðvík 18 ára og byrjaði að spila með landsliðinu ungur að árum en lést af slysförum árið 2000. Myndin rekur feril Örlygs og gefur áhorfendanum tækifæri að kynnast þessum einstaka dreng í gegnum þá sem stóðu honum næst. Los Angeles Lakers tekur á móti Miami Heat í Staples Center í seinni leik kvöldsins á Stöð 2 Sport og hefst útsending klukkan 22. Lakers verða án Kobe Bryant, Steve Nash og Steve Blake en búist er við að Jordan Farmar taki þátt í leiknum eftir að hafa náð sér af meiðslum. Leikmenn Miami sem eru ríkjandi meistarar hafa aðeins tapað sex leikjum á tímabilinu sem er besti byrjun í sögu félagsins. Þá tekur New York Knicks á móti Oklahoma City Thunder í Madison Square Garden, San Antonio Spurs tekur á móti Houston Rockets og að lokum mætast Los Angeles Clippers og Golden State Warriors í Oakland.
NBA Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Grindavík - Njarðvík | Toppslagur í HS Orku-höllinni Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum