Enn eitt áfallið: Guðjón Valur meiddur á kálfa Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. desember 2013 07:00 Guðjón Valur er reynslumesti leikmaður landsliðsins. Nordicphotos/AFP Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson er meiddur á kálfa. Hann lék ekki með Kiel í ellefu marka sigri á Hamburg í gær. Landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson staðfestir í samtali við Handbolta.org að Guðjón Valur hafi meiðst á kálfa á jóladag. Ekki liggi fyrir hve alvarleg meiðsli hornamannsins séu en þau verði metin af íslenskum læknum við komuna til Íslands. Fyrsti leikur Íslands á EM í Danmörku fer fram 12. janúar. Þegar á Arnór Atlasoní kapphlaupi við tímann vegna meiðsla á kálfa auk þess sem Alexander Peterssongefur ekki kost á sér vegna þrálátra axlarmeiðsla. Aron Pálmarsson hefur einnig átt við meiðsli að stríða en virðist vera á góðu róli. Hann skoraði fjögur mörk í leiknum í gær. Landsliðsþjálfarinn staðfestir að Ólafur Gústafsson, leikmaður Flensburg, og Arnór Þór Gunnarsson, hornamaður Bergischer, eigi einnig við meiðsli að stríða. Ólafur er slæmur í ristinni og Arnór meiddur á liðþófa í hné. Meiðsli þeirra verða sömuleiðis metin af læknateymi landsliðsins.Vignir Svavsson hefur einnig verið slæmur í baki en er á batavegi að sögn Arons í samtali við Handbolta.org. Aron getur enn kallað inn sex leikmenn úr 28 manna æfingahópnum sem hann valdi á sínum tíma. Þegar hefur Gunnar Steinn Jónsson verið kallaður inn í hópinn vegna meiðsla Arnórs. EM 2014 karla Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Fleiri fréttir Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Sjá meira
Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson er meiddur á kálfa. Hann lék ekki með Kiel í ellefu marka sigri á Hamburg í gær. Landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson staðfestir í samtali við Handbolta.org að Guðjón Valur hafi meiðst á kálfa á jóladag. Ekki liggi fyrir hve alvarleg meiðsli hornamannsins séu en þau verði metin af íslenskum læknum við komuna til Íslands. Fyrsti leikur Íslands á EM í Danmörku fer fram 12. janúar. Þegar á Arnór Atlasoní kapphlaupi við tímann vegna meiðsla á kálfa auk þess sem Alexander Peterssongefur ekki kost á sér vegna þrálátra axlarmeiðsla. Aron Pálmarsson hefur einnig átt við meiðsli að stríða en virðist vera á góðu róli. Hann skoraði fjögur mörk í leiknum í gær. Landsliðsþjálfarinn staðfestir að Ólafur Gústafsson, leikmaður Flensburg, og Arnór Þór Gunnarsson, hornamaður Bergischer, eigi einnig við meiðsli að stríða. Ólafur er slæmur í ristinni og Arnór meiddur á liðþófa í hné. Meiðsli þeirra verða sömuleiðis metin af læknateymi landsliðsins.Vignir Svavsson hefur einnig verið slæmur í baki en er á batavegi að sögn Arons í samtali við Handbolta.org. Aron getur enn kallað inn sex leikmenn úr 28 manna æfingahópnum sem hann valdi á sínum tíma. Þegar hefur Gunnar Steinn Jónsson verið kallaður inn í hópinn vegna meiðsla Arnórs.
EM 2014 karla Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Fleiri fréttir Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Sjá meira