Bosh hetja Heat í Portland Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 29. desember 2013 11:30 Bosh skorar sigurkörfuna í nótt mynd/nordic photos/ap LeBron James lék ekki með meisturum Miami Heat í NBA körfuboltanum í nótt sem lögðu Portland Trail Blazers að velli á útivelli 108-107. Chris Bosh átti stórleik fyrir Heat auk þess að tryggja sigurinn með þriggja stiga körfu þegar skammt var eftir. Bosh skoraði sigurkörfuna þegar hálf sekúnda var eftir af leiknum. Er þetta í sjöunda sinn sem hann skorar þriggja stiga körfu sem kemur liði sínu yfir þegar innan við 10 sekúndur eru eftir af leik í aðeins tíu tilraunum. LeBron James hvíldi í nótt vegna meiðsla í nára og lét Bosh þá meira til sín taka gegn toppliði vesturdeildar. Bosh skoraði 37 stig, tók 10 fráköst og stal 2 boltum í leiknum. Dwyane Wade skoraði 16 stig fyrir Heat. Wesley Matthews skoraði mest fyrir Trail Blazers, 23 stig. LaMarcus Aldridge skoraði 22 stig og Robin Lopez 17.Blake Griffin fór fyrir Los Angeles Clippers sem skellti Utah Jazz 98-90 í Los Angeles í nótt. Griffin skoraði 40 stig og tók 10 fráköst. Chris Paul var að venju magnaður í liði Clippers. Hann skoraði 21 stig, tók 10 fráköst og gaf 9 stoðsendingar auk þess að stela 5 boltum. Varamaðurinn Enes Kanter skoraði 17 stig fyrir Jazz og tók 12 fráköst. Marvin Williams og Richard Jefferson skoruðu 15 stig hvor.Dwight Howard átti mjög góðan leik fyrir Houston Rockets sem lagði New Orleans Pelicans að velli 107-98. Howard skoraði 24 stig og tók 18 fráköst en tapaði 8 boltum í leiknum. James Harden skoraði 21 stig fyrir Rockets og Chandler Parsons 19. Ryan Anderson skoraði 22 stig fyrir Pelicans og tók 12 fráköst. Anthony Davis skoraði 18 stig ok tók 16 fráköst. Tyreke Evans skoraði 16 stig af bekknum.Úrslit næturinnar: Boston Celtics - Cleveland Cavaliers 103-100 Indiana Pacers - Brooklyn Nets 105-91 Toronto Raptors - New York Knicks 115-100 Washington Wizards - Detroit Pistons 106-82 Atlanta Hawks - Charlotte Bobcats 118-116 Chicago Bulls - Dallas Mavericks 83-105 Houston Rockets - New Orleans Pelicans 107-98 Memphis Grizzlies - Denver Nuggets 120-99 Milwaukee Bucks - Minnesota Timberwolves 95-117 Phoenix Suns - Philadelphia 76ers 115-101 Portland Trail Blazers - Miami Heat 107-108 Los Angeles Clippers - Utah Jazz 98-90 NBA Mest lesið Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Íslenski boltinn Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Fleiri fréttir Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum Sjá meira
LeBron James lék ekki með meisturum Miami Heat í NBA körfuboltanum í nótt sem lögðu Portland Trail Blazers að velli á útivelli 108-107. Chris Bosh átti stórleik fyrir Heat auk þess að tryggja sigurinn með þriggja stiga körfu þegar skammt var eftir. Bosh skoraði sigurkörfuna þegar hálf sekúnda var eftir af leiknum. Er þetta í sjöunda sinn sem hann skorar þriggja stiga körfu sem kemur liði sínu yfir þegar innan við 10 sekúndur eru eftir af leik í aðeins tíu tilraunum. LeBron James hvíldi í nótt vegna meiðsla í nára og lét Bosh þá meira til sín taka gegn toppliði vesturdeildar. Bosh skoraði 37 stig, tók 10 fráköst og stal 2 boltum í leiknum. Dwyane Wade skoraði 16 stig fyrir Heat. Wesley Matthews skoraði mest fyrir Trail Blazers, 23 stig. LaMarcus Aldridge skoraði 22 stig og Robin Lopez 17.Blake Griffin fór fyrir Los Angeles Clippers sem skellti Utah Jazz 98-90 í Los Angeles í nótt. Griffin skoraði 40 stig og tók 10 fráköst. Chris Paul var að venju magnaður í liði Clippers. Hann skoraði 21 stig, tók 10 fráköst og gaf 9 stoðsendingar auk þess að stela 5 boltum. Varamaðurinn Enes Kanter skoraði 17 stig fyrir Jazz og tók 12 fráköst. Marvin Williams og Richard Jefferson skoruðu 15 stig hvor.Dwight Howard átti mjög góðan leik fyrir Houston Rockets sem lagði New Orleans Pelicans að velli 107-98. Howard skoraði 24 stig og tók 18 fráköst en tapaði 8 boltum í leiknum. James Harden skoraði 21 stig fyrir Rockets og Chandler Parsons 19. Ryan Anderson skoraði 22 stig fyrir Pelicans og tók 12 fráköst. Anthony Davis skoraði 18 stig ok tók 16 fráköst. Tyreke Evans skoraði 16 stig af bekknum.Úrslit næturinnar: Boston Celtics - Cleveland Cavaliers 103-100 Indiana Pacers - Brooklyn Nets 105-91 Toronto Raptors - New York Knicks 115-100 Washington Wizards - Detroit Pistons 106-82 Atlanta Hawks - Charlotte Bobcats 118-116 Chicago Bulls - Dallas Mavericks 83-105 Houston Rockets - New Orleans Pelicans 107-98 Memphis Grizzlies - Denver Nuggets 120-99 Milwaukee Bucks - Minnesota Timberwolves 95-117 Phoenix Suns - Philadelphia 76ers 115-101 Portland Trail Blazers - Miami Heat 107-108 Los Angeles Clippers - Utah Jazz 98-90
NBA Mest lesið Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Íslenski boltinn Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Fleiri fréttir Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum Sjá meira