Léttir að fá Asperger-greiningu segir Susan Boyle Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 8. desember 2013 11:53 Boyle segir að hún sé oft misskilin. mynd/AFP Susan Boyle, söngkonan sem sló svo eftirminnilega í gegn í þáttunum Britain´s Got Talent árið 2009, var greind með heilkennið Asperger. Frá þessu segir hún í viðtali hjá Guardian. Þar segir Boyle að hún sé oft misskilin og hún hafi lesið um sjálfa sig í fjölmiðlum að hún sé með heilaskemmdir. Hún segist alltaf hafa vitað að hún væri öðruvísi en aðrir en það var ekki fyrr en í fyrra að hún komst að því að hún er haldin Asperger. Í rannsóknum sem hún fór í gegnum til að fá þessa niðurstöðu kom í ljós að greindarvísitala hennar er yfir meðallagi. Hún segir mikinn létti að hafa loksins fengið greininguna. „Það er eins og að horfa á epli og loksins samþykkja að það sé raunverulega epli sem maður er að horfa á,“ segir hún. Susan Boyle segir að hún hafi alltaf verið öðruvísi og þegar hún var að alast upp fann hún virkilega fyrir því. Hún reyndi í sífellu að geðjast að öðrum og vildi sanna sig. Það hafi orðið til þess að hún byrgði mikla reiði innra með sér. Greiningin og velgengin hafa breytt lífi hennar. „Asperger skilgreinir ekki hver ég er en þetta er eitthvað sem ég þarf að lifa við og vinna með. Mér líður mjög vel núna og ég tel að fólk muni skilja mig betur núna, hver ég er og hvað ég get gert,“ segir Boyle. Ísland Got Talent Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Fleiri fréttir Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu Sjá meira
Susan Boyle, söngkonan sem sló svo eftirminnilega í gegn í þáttunum Britain´s Got Talent árið 2009, var greind með heilkennið Asperger. Frá þessu segir hún í viðtali hjá Guardian. Þar segir Boyle að hún sé oft misskilin og hún hafi lesið um sjálfa sig í fjölmiðlum að hún sé með heilaskemmdir. Hún segist alltaf hafa vitað að hún væri öðruvísi en aðrir en það var ekki fyrr en í fyrra að hún komst að því að hún er haldin Asperger. Í rannsóknum sem hún fór í gegnum til að fá þessa niðurstöðu kom í ljós að greindarvísitala hennar er yfir meðallagi. Hún segir mikinn létti að hafa loksins fengið greininguna. „Það er eins og að horfa á epli og loksins samþykkja að það sé raunverulega epli sem maður er að horfa á,“ segir hún. Susan Boyle segir að hún hafi alltaf verið öðruvísi og þegar hún var að alast upp fann hún virkilega fyrir því. Hún reyndi í sífellu að geðjast að öðrum og vildi sanna sig. Það hafi orðið til þess að hún byrgði mikla reiði innra með sér. Greiningin og velgengin hafa breytt lífi hennar. „Asperger skilgreinir ekki hver ég er en þetta er eitthvað sem ég þarf að lifa við og vinna með. Mér líður mjög vel núna og ég tel að fólk muni skilja mig betur núna, hver ég er og hvað ég get gert,“ segir Boyle.
Ísland Got Talent Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Fleiri fréttir Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist