Leðurpils og prjónaðar peysur Pattra Sriyanonge skrifar 14. nóvember 2013 11:00 Leðurpilsin eru tískutrend vetrarins Leðurpilsins eru að koma sterk inn í vetur og þá sérstaklega í hlýrri samsetningu við prjónaða peysu. Pattra Sriyanonge, tískubloggari á Trendnet tók saman nokkrar skemmtilegar myndir af þessari tískubólu vetrarins á bloggi sínu. Sniðugt er að klæða leðurpilsið niður með flottum strigaskóm. Berir leggir henta ekki lækkandi hitastigi hér á landi en klæðnaðurinn sómar sér vel með þykkum sokkabuxum. Alexa Chung er yfirleitt með puttana á púlsinum hvað varðar tískustrauma og stefnur. Hér má sjá Pöttru í leðurpilsi og kóngablárri ullarpeysu. Sjá fleiri myndir hér. Tíska og hönnun Trendnet Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Leðurpilsins eru að koma sterk inn í vetur og þá sérstaklega í hlýrri samsetningu við prjónaða peysu. Pattra Sriyanonge, tískubloggari á Trendnet tók saman nokkrar skemmtilegar myndir af þessari tískubólu vetrarins á bloggi sínu. Sniðugt er að klæða leðurpilsið niður með flottum strigaskóm. Berir leggir henta ekki lækkandi hitastigi hér á landi en klæðnaðurinn sómar sér vel með þykkum sokkabuxum. Alexa Chung er yfirleitt með puttana á púlsinum hvað varðar tískustrauma og stefnur. Hér má sjá Pöttru í leðurpilsi og kóngablárri ullarpeysu. Sjá fleiri myndir hér.
Tíska og hönnun Trendnet Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira