Tímamótaferð frá Neskaupsstað til Danmerkur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. nóvember 2013 13:00 Kvennalið Þróttar frá Neskaupsstað. Mynd/throtturnesblak.123.is Kvennalið Þróttar frá Neskaupsstað er á ferð á flugi um helgina en liðið fór til Danmerkur í morgun til að taka þátt í Norðurlandamóti NEVZA í fyrsta sinn. HK er eina íslenska kvennaliðið sem hefur tekið þátt í þessu móti. Þetta kemur fram á bloggsíðu stelpnanna, https://throtturnesblak.123.is, sem og að þær hafa sjálfar safnað fyrir þessari ferð með kleinusölu, vinnu á árshátíð Fjarðabyggðar, leikjaskóla Þróttar og fleira samkvæmt sömu frétt. Níu leikmenn halda í þetta verkefni en það eru þær Bergrós Arna Sævarsdóttir, Erla Rán Eiríksdóttir, Hjördís Marta Óskarsdóttir, Kristín Salín Þórhallsdóttir. Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir, Lilja Einarsdóttir, Rannveig Júlía Sigurpálsdóttir, Þórunn Egilsdóttir, Þorbjörg Ólöf Jónsdóttir og þjálfarinn Matthías Haraldsson fylgir liðinu sínu að sjálfsögðu. Leikið verður í fjórum fjögurra liða riðlum en íslensku stelpurnar keppa við dönsku liðin Holte og Fredriksberg og sænska liðið Svedala í sínum riðli. Liðið í efsta sæti í hverjum riðli ásamt liðinu með besta árangurinn í öðru sætinu komast áfram í úrslitamót sem fer fram um mánaðarmótin janúar-febrúar 2014. Hægt verður að horfa á alla leiki mótsins hér en leikir Þróttar fara fram kl 19:30 í kvöld, klukkan 14 á morgun og klukkan 12:30 á sunnudag en þetta eru allt íslenskir tímar. Íþróttir Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Sjá meira
Kvennalið Þróttar frá Neskaupsstað er á ferð á flugi um helgina en liðið fór til Danmerkur í morgun til að taka þátt í Norðurlandamóti NEVZA í fyrsta sinn. HK er eina íslenska kvennaliðið sem hefur tekið þátt í þessu móti. Þetta kemur fram á bloggsíðu stelpnanna, https://throtturnesblak.123.is, sem og að þær hafa sjálfar safnað fyrir þessari ferð með kleinusölu, vinnu á árshátíð Fjarðabyggðar, leikjaskóla Þróttar og fleira samkvæmt sömu frétt. Níu leikmenn halda í þetta verkefni en það eru þær Bergrós Arna Sævarsdóttir, Erla Rán Eiríksdóttir, Hjördís Marta Óskarsdóttir, Kristín Salín Þórhallsdóttir. Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir, Lilja Einarsdóttir, Rannveig Júlía Sigurpálsdóttir, Þórunn Egilsdóttir, Þorbjörg Ólöf Jónsdóttir og þjálfarinn Matthías Haraldsson fylgir liðinu sínu að sjálfsögðu. Leikið verður í fjórum fjögurra liða riðlum en íslensku stelpurnar keppa við dönsku liðin Holte og Fredriksberg og sænska liðið Svedala í sínum riðli. Liðið í efsta sæti í hverjum riðli ásamt liðinu með besta árangurinn í öðru sætinu komast áfram í úrslitamót sem fer fram um mánaðarmótin janúar-febrúar 2014. Hægt verður að horfa á alla leiki mótsins hér en leikir Þróttar fara fram kl 19:30 í kvöld, klukkan 14 á morgun og klukkan 12:30 á sunnudag en þetta eru allt íslenskir tímar.
Íþróttir Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Sjá meira