Foles jafnaði met Peyton Manning 4. nóvember 2013 17:45 Foles (9) fagnar með félögum sínum í gær. Kansas City Chiefs var lélegasta lið NFL-deildarinnar í fyrra en liðið hefur heldur betur snúið spilinu við í ár. Kansas er eina liðið í deildinni sem hefur unnið alla leiki sína. Stóru prófin eru þó eftir á lokavikum deildarkeppninnar mun Kansas meðal annars spila í tvígang gegn Peyton Manning og félögum í Denver Broncos. Þar er hart barist um sigur í riðlinum. Jacksonville og Tampa Bay eru svo einu liðin sem hefur ekki enn tekist að vinna leik. Stjarna helgarinnar kom úr óvæntri átt. Varaleikstjórnandi Philadelphia Eagles, Nick Foles, blómstraði gegn Oakland og kastaði boltanum sjö sinnum fyrir snertimarki. Það er metjöfnun í deildinni og hann deilir því meti með Peyton og fleirum. Foles var búinn að ná þessum áfanga þegar 20 mínútur voru eftir af leiknum og hefði getað bætt það ef hann hefði ekki verið hvíldur lokaleikhlutann.Úrslit: Buffalo-Kansas City 13-23 Carolina-Atlanta 34-10 Dallas-Minnesota 27-23 NY Jets-New Orleans 26-20 St. Louis-Tennessee 21-28 Washington-San Diego 30-24 Oakland-Philadelphia 20-49 Seattle-Tampa Bay 27-24 Cleveland-Baltimore 24-18 New England-Pittsburgh 55-31 Houston-Indianapolis 24-27Staðan í Ameríkudeildinni:Austurriðill (sigrar-töp): New England 7-2 NY Jets 5-4 Miami 4-4 Buffalo 3-6Norðurriðill: Cincinnati 6-3 Cleveland 4-5 Baltimore 3-5 Pittsburgh 2-6Suðurriðill: Indianapolis 6-2 Tennessee 4-4 Houston 2-6 Jacksonville 0-8Vesturriðill: Kansas City 9-0 Denver 7-1 San Diego 4-4 Oakland 3-5Staðan í Þjóðardeildinni:Austurriðill: Dallas 5-4 Philadelphia 4-5 Washington 3-5 NY Giants 2-6Norðurriðill: Green Bay 5-2 Detroit 5-3 Chicago 4-3 Minnesota 1-7Suðurriðill: New Orleans 6-2 Carolina 5-3 Atlanta 2-6 Tampa Bay 0-8Vesturriðill: Seattle 8-1 San Francisco 6-2 Arizona 4-4 St. Louis 3-6 Green Bay og Chicago spila í nótt. NFL Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Íslenski boltinn Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Fleiri fréttir Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Í beinni: Man. City - Crystal Palace | Palace oft vegnað vel gegn City McIlroy stoltur af sjálfum sér Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Kláraði fjórða árið í læknisfræðinni meðfram öllum Íslandsmetunum Dagskráin: Mastersmótið, formúlan og úrslitakeppnin Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Grealish og Foden líður ekki vel Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Sævar Atli með fyrsta markið sitt á árinu 2025 Birnir Freyr bætti nítján ára Íslandsmet Arnar Arnarsonar Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann Blótar háum sektum fyrir það að blóta Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið Suður-Ameríka vill 64 lið á HM 2030 svo enginn verði útundan Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Sjá meira
Kansas City Chiefs var lélegasta lið NFL-deildarinnar í fyrra en liðið hefur heldur betur snúið spilinu við í ár. Kansas er eina liðið í deildinni sem hefur unnið alla leiki sína. Stóru prófin eru þó eftir á lokavikum deildarkeppninnar mun Kansas meðal annars spila í tvígang gegn Peyton Manning og félögum í Denver Broncos. Þar er hart barist um sigur í riðlinum. Jacksonville og Tampa Bay eru svo einu liðin sem hefur ekki enn tekist að vinna leik. Stjarna helgarinnar kom úr óvæntri átt. Varaleikstjórnandi Philadelphia Eagles, Nick Foles, blómstraði gegn Oakland og kastaði boltanum sjö sinnum fyrir snertimarki. Það er metjöfnun í deildinni og hann deilir því meti með Peyton og fleirum. Foles var búinn að ná þessum áfanga þegar 20 mínútur voru eftir af leiknum og hefði getað bætt það ef hann hefði ekki verið hvíldur lokaleikhlutann.Úrslit: Buffalo-Kansas City 13-23 Carolina-Atlanta 34-10 Dallas-Minnesota 27-23 NY Jets-New Orleans 26-20 St. Louis-Tennessee 21-28 Washington-San Diego 30-24 Oakland-Philadelphia 20-49 Seattle-Tampa Bay 27-24 Cleveland-Baltimore 24-18 New England-Pittsburgh 55-31 Houston-Indianapolis 24-27Staðan í Ameríkudeildinni:Austurriðill (sigrar-töp): New England 7-2 NY Jets 5-4 Miami 4-4 Buffalo 3-6Norðurriðill: Cincinnati 6-3 Cleveland 4-5 Baltimore 3-5 Pittsburgh 2-6Suðurriðill: Indianapolis 6-2 Tennessee 4-4 Houston 2-6 Jacksonville 0-8Vesturriðill: Kansas City 9-0 Denver 7-1 San Diego 4-4 Oakland 3-5Staðan í Þjóðardeildinni:Austurriðill: Dallas 5-4 Philadelphia 4-5 Washington 3-5 NY Giants 2-6Norðurriðill: Green Bay 5-2 Detroit 5-3 Chicago 4-3 Minnesota 1-7Suðurriðill: New Orleans 6-2 Carolina 5-3 Atlanta 2-6 Tampa Bay 0-8Vesturriðill: Seattle 8-1 San Francisco 6-2 Arizona 4-4 St. Louis 3-6 Green Bay og Chicago spila í nótt.
NFL Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Íslenski boltinn Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Fleiri fréttir Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Í beinni: Man. City - Crystal Palace | Palace oft vegnað vel gegn City McIlroy stoltur af sjálfum sér Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Kláraði fjórða árið í læknisfræðinni meðfram öllum Íslandsmetunum Dagskráin: Mastersmótið, formúlan og úrslitakeppnin Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Grealish og Foden líður ekki vel Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Sævar Atli með fyrsta markið sitt á árinu 2025 Birnir Freyr bætti nítján ára Íslandsmet Arnar Arnarsonar Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann Blótar háum sektum fyrir það að blóta Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið Suður-Ameríka vill 64 lið á HM 2030 svo enginn verði útundan Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Sjá meira