100 dagar í ÓL - skíðagöngustrákarnir æfa í Hlíðarfjalli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2013 15:15 Sævar Birgisson. Brynjar Leó Kristinsson og Sævar Birgisson stefna báðir að því að verða fyrstu íslensku skíðagöngumennirnir á Vetrarólympíuleikum í tuttugu ár þegar leikarnir fara fram í Sochi í Rússlandi í byrjun næsta árs. Þeir skipa landslið Íslands í skíðagöngu og það kemur fram á heimasíðu Skíðasambands Íslands að þeir Brynjar Leó og Sævar æfi nú báðir í skíðagöngubrautinni í Hlíðarfjalli við fínar aðstæður en talsvert hefur snjóað þar síðustu daga. Í byrjun mánaðarins æfðu þeir í Ramsau í Austurríki. Allt lítur út fyrir að þeir geti æft á skíðum næstu daga og fengið mikilvæga skíðadaga inn í sína þjálfun. Það er ekki nema á stöku stað sem snjór er kominn í skíðagöngubrautir á norðurlöndunum þar sem að strákarnir helst hafa verið við æfingar. Daníel Jakobsson, fyrrverandi formaður SKÍ, og Rögnvaldur Ingþórsson kepptu í skíðagöngu á ÓL í Lillehammer árið 1994 og síðan hefur Ísland ekki átt keppenda í skíðagöngu á leikunum. Vetrarólympíuleikarnir í Sochi hefjast 7. febrúar næstkomandi og standa vonir til þess að Ísland verði með allt að tíu keppendur á leikunum. Sjá má dæmi um æfingar hjá Sævari Birgissyni og Brynjari Leó Kristinssyni hér fyrir neðan en þeir voru þá í Austurríki. Íþróttir Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Sjá meira
Brynjar Leó Kristinsson og Sævar Birgisson stefna báðir að því að verða fyrstu íslensku skíðagöngumennirnir á Vetrarólympíuleikum í tuttugu ár þegar leikarnir fara fram í Sochi í Rússlandi í byrjun næsta árs. Þeir skipa landslið Íslands í skíðagöngu og það kemur fram á heimasíðu Skíðasambands Íslands að þeir Brynjar Leó og Sævar æfi nú báðir í skíðagöngubrautinni í Hlíðarfjalli við fínar aðstæður en talsvert hefur snjóað þar síðustu daga. Í byrjun mánaðarins æfðu þeir í Ramsau í Austurríki. Allt lítur út fyrir að þeir geti æft á skíðum næstu daga og fengið mikilvæga skíðadaga inn í sína þjálfun. Það er ekki nema á stöku stað sem snjór er kominn í skíðagöngubrautir á norðurlöndunum þar sem að strákarnir helst hafa verið við æfingar. Daníel Jakobsson, fyrrverandi formaður SKÍ, og Rögnvaldur Ingþórsson kepptu í skíðagöngu á ÓL í Lillehammer árið 1994 og síðan hefur Ísland ekki átt keppenda í skíðagöngu á leikunum. Vetrarólympíuleikarnir í Sochi hefjast 7. febrúar næstkomandi og standa vonir til þess að Ísland verði með allt að tíu keppendur á leikunum. Sjá má dæmi um æfingar hjá Sævari Birgissyni og Brynjari Leó Kristinssyni hér fyrir neðan en þeir voru þá í Austurríki.
Íþróttir Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Sjá meira