Varasamt að safna of síðu hári Theodóra Mjöll skrifar 16. október 2013 11:12 Flestar stelpur kannast við það að safna hári en Theodóra varar við því að safna of síðu hári. "Það er alveg ótrúlegt með okkur konurnar, við virðumst allar alltaf vera að safna hári. Þá spyr maður sig: Safna í hvað? ," spyr bloggarinn, hárgreiðslukonan og höfundurinn Theodóra Mjöll á bloggi sínu á Trendnet.is. Þar varar hún stelpur við því að safna of síðu hári þar sem hárið getur orðið líflaust og þungt er það nær ákveðinni sídd. "Of sítt hár er ekki fallegt. Ef þið eruð að safna hári spyrjið ykkur að þessu: Í hvað er ég að safna? Af hverju er ég að safna síðara hári? Ef þið getið ekki svarað því, hættið þá að safna og klippið almennilega af því í hvert skipti sem þið farið í klippingu." Sjá meira hér. "Þegar hárið nær ákveðinni sídd, sem er mismunandi eftir hárgerðum, þá verður það svo þungt og mikið um sig að það hættir að vera fallegt, missir ljómann og sjarmann. Það hálfpartinn deyr." Sjá meira og blogg Theodóru hér. Tíska og hönnun Trendnet Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
"Það er alveg ótrúlegt með okkur konurnar, við virðumst allar alltaf vera að safna hári. Þá spyr maður sig: Safna í hvað? ," spyr bloggarinn, hárgreiðslukonan og höfundurinn Theodóra Mjöll á bloggi sínu á Trendnet.is. Þar varar hún stelpur við því að safna of síðu hári þar sem hárið getur orðið líflaust og þungt er það nær ákveðinni sídd. "Of sítt hár er ekki fallegt. Ef þið eruð að safna hári spyrjið ykkur að þessu: Í hvað er ég að safna? Af hverju er ég að safna síðara hári? Ef þið getið ekki svarað því, hættið þá að safna og klippið almennilega af því í hvert skipti sem þið farið í klippingu." Sjá meira hér. "Þegar hárið nær ákveðinni sídd, sem er mismunandi eftir hárgerðum, þá verður það svo þungt og mikið um sig að það hættir að vera fallegt, missir ljómann og sjarmann. Það hálfpartinn deyr." Sjá meira og blogg Theodóru hér.
Tíska og hönnun Trendnet Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira