Veikindi hafa herjað á íslensku borðtenniskappana Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. október 2013 11:30 Frá vinstri: Magnús, Davíð og Daði ásamt þjálfara sínum, Bjarna Þorgeiri. Mynd/Borðtennissamband Íslands Karlalandslið Íslands í borðtennis vann í dag 3-2 sigur á Kosovo í leik um sæti á Evrópumeistaramótsins í borðtennis sem fram fer í Vínarborg í Austurríki. Ísland vann einn af fimm leikjum sínum í riðlinum. Sigurinn kom gegn Aserbaídjan 3-1 en leikirnir gegn Lettum, Sviss, Finnum og Lúxemborg töpuðust allir 3-0. Ísland hafnaði í fimmta sæti af sex þjóðum í riðlinum. Liðið mætti Kosovo í fyrri leik sínum um sæti 33-36 á mótinu og vann 3-2 sigur. Liðið mætir Kýpur í lokaleiknum síðar í dag um 33. sætið á mótinu. Lið Íslands er skipað Víkingunum Daða Freyr Guðmundssyni og Magnúsi Kristni Magnússyni og KR-ingnum Davíð Jónssyni. Davíð býr í Slóvakíu þar sem hann lærir til læknis ásamt því að spila í deildarkeppninni þar í landi. Ekki lá ljóst fyrir fyrr en á síðustu stundu hvort Davíð gæti spilað með liðinu í Vín. Vesturbæingurinn lenti á spítala vegna sýkingu rétt fyrir mót og útlitið svart. Hann náði þó að jafna sig og hélt með lest til Vínar. Ekki gekk það áfallalaust fyrir sig því lest hans var kyrrsett. Hann skilaði sér þó fyrir rest skömmu fyrir fyrsta leik. Ekki var öll sagan sögð því í kjölfar sigursins á Aserum fékk Daði gubbupest. Íslenska liðið spilaði í A-riðli í Standard Division. Þjálfari strákanna er Bjarni Þorgeir Bjarnason. Íþróttir Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Enski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Fleiri fréttir Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Ótrúleg tölfræði Jokic Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Gray hetja Tottenham Tapaði fyrir Barcelona Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Spennutryllir eftir tvö burst Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjá meira
Karlalandslið Íslands í borðtennis vann í dag 3-2 sigur á Kosovo í leik um sæti á Evrópumeistaramótsins í borðtennis sem fram fer í Vínarborg í Austurríki. Ísland vann einn af fimm leikjum sínum í riðlinum. Sigurinn kom gegn Aserbaídjan 3-1 en leikirnir gegn Lettum, Sviss, Finnum og Lúxemborg töpuðust allir 3-0. Ísland hafnaði í fimmta sæti af sex þjóðum í riðlinum. Liðið mætti Kosovo í fyrri leik sínum um sæti 33-36 á mótinu og vann 3-2 sigur. Liðið mætir Kýpur í lokaleiknum síðar í dag um 33. sætið á mótinu. Lið Íslands er skipað Víkingunum Daða Freyr Guðmundssyni og Magnúsi Kristni Magnússyni og KR-ingnum Davíð Jónssyni. Davíð býr í Slóvakíu þar sem hann lærir til læknis ásamt því að spila í deildarkeppninni þar í landi. Ekki lá ljóst fyrir fyrr en á síðustu stundu hvort Davíð gæti spilað með liðinu í Vín. Vesturbæingurinn lenti á spítala vegna sýkingu rétt fyrir mót og útlitið svart. Hann náði þó að jafna sig og hélt með lest til Vínar. Ekki gekk það áfallalaust fyrir sig því lest hans var kyrrsett. Hann skilaði sér þó fyrir rest skömmu fyrir fyrsta leik. Ekki var öll sagan sögð því í kjölfar sigursins á Aserum fékk Daði gubbupest. Íslenska liðið spilaði í A-riðli í Standard Division. Þjálfari strákanna er Bjarni Þorgeir Bjarnason.
Íþróttir Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Enski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Fleiri fréttir Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Ótrúleg tölfræði Jokic Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Gray hetja Tottenham Tapaði fyrir Barcelona Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Spennutryllir eftir tvö burst Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjá meira