Fjallið Hafþór með stærðarinnar blóðugt sverð - myndir Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 29. september 2013 12:04 Hafþór er vígalegur í hlutverki sínu sem "Fjallið" Clegane. Mynd/Flickeringmyth.com Fyrstu myndirnar af Hafþóri Júlíusi Björnssyni í hlutverki „The Mountain“ Clegane, eða „Fjallið“ Clegane, í þáttaröðinni Game of Thrones hafa nú birst á veraldarvefnum. En eins og Vísir greindi frá er þetta stórt hlutverk í þáttaröðinni. Sést þar Hafþór, í tökum á atriði í þáttaröðinni, ber að ofan með stærðarinnar sverð þakið blóði. Í atriðinu stingur hann, að því er virðist, mann á hol og lyftir honum upp með sverðinu og fleygir honum frá sér. Hafþór leikur í fjórðu þáttaröð sjónvarpsþáttana vinsælu en þættirnir voru að hluta til teknir upp hér á landi. Þáttaröðin verður sýnd í byrjun næsta árs. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem „The Mountain“ Clegane birtist í Game of Thrones en áður léku hlutverkið þeir Conan Stevens og Ian Whyte. Myndirnar má sjá hér að ofan. Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Fyrstu myndirnar af Hafþóri Júlíusi Björnssyni í hlutverki „The Mountain“ Clegane, eða „Fjallið“ Clegane, í þáttaröðinni Game of Thrones hafa nú birst á veraldarvefnum. En eins og Vísir greindi frá er þetta stórt hlutverk í þáttaröðinni. Sést þar Hafþór, í tökum á atriði í þáttaröðinni, ber að ofan með stærðarinnar sverð þakið blóði. Í atriðinu stingur hann, að því er virðist, mann á hol og lyftir honum upp með sverðinu og fleygir honum frá sér. Hafþór leikur í fjórðu þáttaröð sjónvarpsþáttana vinsælu en þættirnir voru að hluta til teknir upp hér á landi. Þáttaröðin verður sýnd í byrjun næsta árs. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem „The Mountain“ Clegane birtist í Game of Thrones en áður léku hlutverkið þeir Conan Stevens og Ian Whyte. Myndirnar má sjá hér að ofan.
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein