Fram bar sigur, 25-24, úr býtum gegn Víkingi á Reykjavíkurmóti karla í handknattleik en leikurinn fór fram í Víkinni.
Framarar höfðu yfirhöndina allan leikinn en rétt undir lokin fengu Víkingar kjörið tækifæri til að jafna leikinn tíu sekúndum fyrir leikslok en skot þeirra fór rétt framhjá.
Víkingur:
Brynjar Loftsson 13, Arnar Theódórsson 5, Ásgeir Kristinsson 4, Egill Björgvinsson 3, Jónatan Magnússon 2, Hlynur Matthíasson 1, Jónas Hafsteinsson 1, Bjarki V. Halldórsson 1.
Fram:
Ólafur Magnússon 8, Stefán B Stefánsson 5, Ari Arnalds 3, Lúðvík Arnkellsson 3, Guðmundur Birgir 2, Hlynur D Birgisson 1, Gísli Gíslason 1, Guðjón A Jónsson 1, Arnór R Gíslason 1

