Íslandsmet í niðurhali Jakob Bjarnar skrifar 2. september 2013 14:35 Útvarpsstjarnan Siggi Hlö vekur athygli á Útvappinu. Notendur hafa tekið smáforritinu fagnandi. Útvappið er mest sótta smáforrit á Íslandi. Um 50 þúsund manns hafa sótt sér forritið á App Store og vistað í síma sína og spjaldtölvur. Ágúst Héðinsson, forstöðumaður útvarpssviðs 365 segir Íslendinga hafi slegið íslandsmet í niðurhali á appinu, jafnvel heimsmet miðað við höfðatölu. Í lok apríl gáfu 365 miðlar út Útvappið, nýtt smáforrit fyrir snjallsíma sem gerir notendum kleift að hlusta á dagskrá allra útvarpsstöðva 365 miðla, bæði í beinni útsendingu og einnig á eldri upptökur þátta og hljóðbrot úr dagskránni. Notandinn getur hlustað hvar sem er og hvenær sem er, á Bylgjuna, FM957, X977 og fimm aðrar útvarpsstöðvar með einföldu notendaviðmóti. Útvappið er hið fyrsta sinnar tegundar og er viðmót appsins á íslensku. Ágúst Héðinsson segir viðbrögðin betri en nokkur þorði að vona. „Já, við settum okkur það markmið að ná þrjátíu þúsund notendum, að ná því markmiði í lok árs. En, við erum nú komin í 50 þúsund tæki; spjaldtölvur og snjallsíma.“ Þarna er verið að slá met í tengslum við niðurhal á smáforriti: „Eftir því sem við best vitum hefur ekkert íslenskt smáforrit komist í álíka tölu og þessa,“ segir Ágúst. Allir fjölmiðlar hafa gengist undir miklar breytingar, í raun byltingu með tilkomu netsins. Einnig útvarpið þó fátt virðist fá því haggað. „Já, við erum á fleygiferð að taka þátt í þessu. Við verðum að mæta þessu. Notkun á fjölmiðlum er að breytast mjög hratt; með þráðlausum netum, 3G og svo næst 4G. Þannig að segja má að útvarpstækjum hafi fjölgað verulega. Ætli séu ekki yfir hundrað þúsund sjallsímar á markaðnum og ætla má að við séum komnir í öll þau tæki,“ segir Ágúst Héðinsson. Tækni Mest lesið Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Fleiri fréttir Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Sjá meira
Útvappið er mest sótta smáforrit á Íslandi. Um 50 þúsund manns hafa sótt sér forritið á App Store og vistað í síma sína og spjaldtölvur. Ágúst Héðinsson, forstöðumaður útvarpssviðs 365 segir Íslendinga hafi slegið íslandsmet í niðurhali á appinu, jafnvel heimsmet miðað við höfðatölu. Í lok apríl gáfu 365 miðlar út Útvappið, nýtt smáforrit fyrir snjallsíma sem gerir notendum kleift að hlusta á dagskrá allra útvarpsstöðva 365 miðla, bæði í beinni útsendingu og einnig á eldri upptökur þátta og hljóðbrot úr dagskránni. Notandinn getur hlustað hvar sem er og hvenær sem er, á Bylgjuna, FM957, X977 og fimm aðrar útvarpsstöðvar með einföldu notendaviðmóti. Útvappið er hið fyrsta sinnar tegundar og er viðmót appsins á íslensku. Ágúst Héðinsson segir viðbrögðin betri en nokkur þorði að vona. „Já, við settum okkur það markmið að ná þrjátíu þúsund notendum, að ná því markmiði í lok árs. En, við erum nú komin í 50 þúsund tæki; spjaldtölvur og snjallsíma.“ Þarna er verið að slá met í tengslum við niðurhal á smáforriti: „Eftir því sem við best vitum hefur ekkert íslenskt smáforrit komist í álíka tölu og þessa,“ segir Ágúst. Allir fjölmiðlar hafa gengist undir miklar breytingar, í raun byltingu með tilkomu netsins. Einnig útvarpið þó fátt virðist fá því haggað. „Já, við erum á fleygiferð að taka þátt í þessu. Við verðum að mæta þessu. Notkun á fjölmiðlum er að breytast mjög hratt; með þráðlausum netum, 3G og svo næst 4G. Þannig að segja má að útvarpstækjum hafi fjölgað verulega. Ætli séu ekki yfir hundrað þúsund sjallsímar á markaðnum og ætla má að við séum komnir í öll þau tæki,“ segir Ágúst Héðinsson.
Tækni Mest lesið Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Fleiri fréttir Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Sjá meira