Meiddir leikmenn fá 92 milljarða króna í skaðabætur 30. ágúst 2013 18:00 Sögulegt samkomulag hefur náðst á milli NFL-deildarinnar og fyrrum leikmanna deildarinnar sem hafa farið illa út úr því að spila í deildinni á sínum tíma. Amerískur fótbolti er harður og ekki óalgengt að leikmenn meiðist illa. Það er líka mjög algengt að leikmenn fái slæman heilahristing í leikjum og það getur haft alvarlegar afleiðingar í för með sér. Yfir 4.000 fyrrverandi leikmenn deildarinnar fóru fyrir nokkru síðan í mál við hana vegna meiðsla sinna. Þeir segja forráðamenn deildarinnar ekki hafa gert nóg til þess að verja leikmenn og gert enn minna í að upplýsa þá um afleiðingar heilahristings. Í stað þess að reka mál í tugi ára hafa málsaðilar náð samkomulagi. NFL-deildin ætlar að greiða hvorki meira né minna en 92 milljarða króna til leikmannanna. Fyrir vikið má ekki fara aftur í mál við deildina sem þó tekur enga ábyrgð á meiðslum leikmannanna. Meirihluta þessa fjár mun renna í vasa leikmanna eða aðstandenda. Einnig mun hluti fara í rannsóknir á höfuðmeiðslum og fræðslu. Erlendar Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Sjá meira
Sögulegt samkomulag hefur náðst á milli NFL-deildarinnar og fyrrum leikmanna deildarinnar sem hafa farið illa út úr því að spila í deildinni á sínum tíma. Amerískur fótbolti er harður og ekki óalgengt að leikmenn meiðist illa. Það er líka mjög algengt að leikmenn fái slæman heilahristing í leikjum og það getur haft alvarlegar afleiðingar í för með sér. Yfir 4.000 fyrrverandi leikmenn deildarinnar fóru fyrir nokkru síðan í mál við hana vegna meiðsla sinna. Þeir segja forráðamenn deildarinnar ekki hafa gert nóg til þess að verja leikmenn og gert enn minna í að upplýsa þá um afleiðingar heilahristings. Í stað þess að reka mál í tugi ára hafa málsaðilar náð samkomulagi. NFL-deildin ætlar að greiða hvorki meira né minna en 92 milljarða króna til leikmannanna. Fyrir vikið má ekki fara aftur í mál við deildina sem þó tekur enga ábyrgð á meiðslum leikmannanna. Meirihluta þessa fjár mun renna í vasa leikmanna eða aðstandenda. Einnig mun hluti fara í rannsóknir á höfuðmeiðslum og fræðslu.
Erlendar Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Sjá meira