Íris Björk í samdi við Gróttu til tveggja ára Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. ágúst 2013 18:26 Íris Björk Símonardóttir handsalar samninginn við Davíð Scheving gjaldkera handknattleiksdeildar Gróttu Mynd/Aðsend Íris Björk Símonardóttir leikur með kvennaliði Gróttu í handbolta næstu tvö árin. Íris hefur skrifað undir samning við Seltirninga. Íris Björk er uppalin hjá Gróttu en skipti yfir í raðir Fram fyrir tímabilið 2009-2010 og varð bikarmeistari með liðinu. Íris Björk hefur búið í Svíþjóð undanfarin ár en er nú flutt aftur til landsins. Í fréttatilkynningu frá Gróttu segir að hún sé mikill hvalreki fyrir félagið enda afburða markvörður og frábær karakter. „Íris Björk er þrátt fyrir ungan aldur gríðarlega reynslumikil. Hún hefur leikið 59 landsleiki fyrir Íslands hönd auk fjölmargra unglingalandsliðsleikja. Íris kom í stutta heimsókn til landsins á vormánuðum og lék þá nokkra leiki í forföllum Heiðu Ingólfsdóttur sem var í barnsburðarleyfi. Á þeim stutta tíma komst liðið í undanúrslit í bikarkeppninni og í úrslitakeppnina í N1-deildinni," segir í tilkynningu Gróttunnar. Íris segir frábært að vera komin heim á Seltjarnarnes. „ Mér líst gríðarvel á allt utanumhald hjá félaginu, frábær þjálfari og vinkonur mínar eru hérna. Vonandi mun ég geta lagt lóð á vogarskálarnar með að liðið stígi næsta skref í baráttunni" Íslenski handboltinn Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Fleiri fréttir Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Sjá meira
Íris Björk Símonardóttir leikur með kvennaliði Gróttu í handbolta næstu tvö árin. Íris hefur skrifað undir samning við Seltirninga. Íris Björk er uppalin hjá Gróttu en skipti yfir í raðir Fram fyrir tímabilið 2009-2010 og varð bikarmeistari með liðinu. Íris Björk hefur búið í Svíþjóð undanfarin ár en er nú flutt aftur til landsins. Í fréttatilkynningu frá Gróttu segir að hún sé mikill hvalreki fyrir félagið enda afburða markvörður og frábær karakter. „Íris Björk er þrátt fyrir ungan aldur gríðarlega reynslumikil. Hún hefur leikið 59 landsleiki fyrir Íslands hönd auk fjölmargra unglingalandsliðsleikja. Íris kom í stutta heimsókn til landsins á vormánuðum og lék þá nokkra leiki í forföllum Heiðu Ingólfsdóttur sem var í barnsburðarleyfi. Á þeim stutta tíma komst liðið í undanúrslit í bikarkeppninni og í úrslitakeppnina í N1-deildinni," segir í tilkynningu Gróttunnar. Íris segir frábært að vera komin heim á Seltjarnarnes. „ Mér líst gríðarvel á allt utanumhald hjá félaginu, frábær þjálfari og vinkonur mínar eru hérna. Vonandi mun ég geta lagt lóð á vogarskálarnar með að liðið stígi næsta skref í baráttunni"
Íslenski handboltinn Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Fleiri fréttir Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Sjá meira