Ívar Ingimarsson landaði gulli í hjólreiðakeppni 11. ágúst 2013 15:08 Hilmar Gunnlaugsson, Sigurður Magnússon og Ívar Ingimarsson. Mynd/UÍA Þórarinn Sigurbergsson setti brautarmet þegar hann varð fyrstur í mark í 103 km keppni í hjólreiðakeppninni Tour de Orminum sem fram fór á Fljótsdalshéraði í gær. Þórarinn kom í mark á 3:49,12 tímum og bætti þar með brautarmetið frá í fyrra um þrettán mínútur. Það átti Unnsteinn Jónsson sem kom annar í mark á 3:56,55 klst. Aðalsteinn Aðalsteinsson varð þriðji í 103 km hringnum á tímanum 4:53,55 klst. Í keppninni er ræst í Hallormsstaðarskógi og hjólað út í Egilsstaði og upp Fell. Tveir hringir eru í boði, í lengri hringnum er hjólað alla leið inn að innsta bæ í Fljótsdal en í styttri hringnum, 68 km umhverfis Löginn en þá er farið yfir brúna yfir Jökulsá í Fljótsdal við Hengifoss. Endamarkið er líkt og rásmarkið á Hallormsstað. Þar varð Hafliði Sævarsson fyrstur í mark á 2:30,19 klst. sem einnig er nýtt brautarmet. Óskar Aðalbjarnarson varð annar í karlaflokki 2:57,04 klst. Eiginkona hans, Stefanía Gunnarsdóttir, varð fyrst í kvennaflokki á 2:59,14 en Pálína Margeirsdóttir önnur á 3:49,15. Í styttri vegalengdinni er einnig boðið upp á liðakeppni þar sem þrír skipta með sér erfiðinu. Hilmar Gunnlaugsson, Sigurður Magnússon og Ívar Ingimarsson mynduðu liðið sem kom fyrst í mark á 2:39,28 en þau Aðalsteinn Þórhallsson, Gyða Guttormsdóttir og Hjálmar Jóelsson urðu önnur á 3:17,27. Veður til hjólreiða í gær var ágætt. Nokkuð heitt var í veðri, ríflega fimmtán stiga hiti og sól. Sunnangola kældi keppendur nokkuð en gerði þeim hins vegar erfitt, sérstaklega í brekkunum í Fellum. Íþróttir Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Blóðugt tap gegn Börsungum Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Sjá meira
Þórarinn Sigurbergsson setti brautarmet þegar hann varð fyrstur í mark í 103 km keppni í hjólreiðakeppninni Tour de Orminum sem fram fór á Fljótsdalshéraði í gær. Þórarinn kom í mark á 3:49,12 tímum og bætti þar með brautarmetið frá í fyrra um þrettán mínútur. Það átti Unnsteinn Jónsson sem kom annar í mark á 3:56,55 klst. Aðalsteinn Aðalsteinsson varð þriðji í 103 km hringnum á tímanum 4:53,55 klst. Í keppninni er ræst í Hallormsstaðarskógi og hjólað út í Egilsstaði og upp Fell. Tveir hringir eru í boði, í lengri hringnum er hjólað alla leið inn að innsta bæ í Fljótsdal en í styttri hringnum, 68 km umhverfis Löginn en þá er farið yfir brúna yfir Jökulsá í Fljótsdal við Hengifoss. Endamarkið er líkt og rásmarkið á Hallormsstað. Þar varð Hafliði Sævarsson fyrstur í mark á 2:30,19 klst. sem einnig er nýtt brautarmet. Óskar Aðalbjarnarson varð annar í karlaflokki 2:57,04 klst. Eiginkona hans, Stefanía Gunnarsdóttir, varð fyrst í kvennaflokki á 2:59,14 en Pálína Margeirsdóttir önnur á 3:49,15. Í styttri vegalengdinni er einnig boðið upp á liðakeppni þar sem þrír skipta með sér erfiðinu. Hilmar Gunnlaugsson, Sigurður Magnússon og Ívar Ingimarsson mynduðu liðið sem kom fyrst í mark á 2:39,28 en þau Aðalsteinn Þórhallsson, Gyða Guttormsdóttir og Hjálmar Jóelsson urðu önnur á 3:17,27. Veður til hjólreiða í gær var ágætt. Nokkuð heitt var í veðri, ríflega fimmtán stiga hiti og sól. Sunnangola kældi keppendur nokkuð en gerði þeim hins vegar erfitt, sérstaklega í brekkunum í Fellum.
Íþróttir Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Blóðugt tap gegn Börsungum Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Sjá meira