Sjúklega góð súkkulaðihrákaka að hætti Ebbu Ellý Ármanns skrifar 9. ágúst 2013 15:00 Í meðfylgjandi myndbandi má sjá Ebbu Guðný Guðmundsdóttur matgæðing útbúa æðislega súkkulaðiköku þar sem hún notar Steviu sætu í stað sykurs. Ebba er snillingur á sínu sviði og bregst henni ekki bogalistin frekar enn fyrri daginn. Súkkulaðihrákaka 180g valhnetur 40g lífrænt kakó 2 msk carob duft (eða kakó) 100g döðlur, skornar í bita 50 ml heitt vatn 2 msk kaldpressuð kókosolía (fljótandi) 1 tsk vanillu Via-Health stevia (eða um ein sprauta) ¼ tsk kanillAðferð Ef þið hafið tíma getið þið lagt döðlurnar í bleyti í 50ml af vatni. Þá verða þær enn mýkri. Setjið valhneturnar í matvinnsluvél og malið smátt. Bætið öllu hinu við og maukið saman þangað til þetta er orðið að klístruðu deigi. Setjið í um 26cm eldfast kökumót og setjið í frysti/kæli á meðan þið búið til kremið. Kremið 40g kakósmjör eða kaldpressuð kókosolía 80-100 ml möndlu- eða kókosmjólk 80g döðlur smátt skornar (og betra að leggja þær í bleyti í um klukkustund í 30ml af vatni til að mýkja þær) 30g kasjúhnetur (lagðar í bleyti í 2-4 klst fyrst) 1 tæp tsk piparmyntu Via-Health stevia (eða um ein sprauta) 5 msk lífrænt kakó 1 msk carob duft (eða kakó) Aðferð Bræðið kakósmjörið varlega í potti með mjólkinni. Notið lágan hita. Setjið allt í matvinnsluvél og blandið vel saman þangað til þetta er orðið að fallegu kremi. Í staðinn fyrir kakósmjörið getið þið notað kaldpressaða kókosolíu. Smyrjið á kökubotninn ykkar og geymið í frysti. Einnig er gott að setja lífrænt hnetusmjör, þunnt lag, á milli kökubotnsins og kremsins.Hér má sjá Ebbu gera gómsætan jarðaberjaís án sykurs.Hér má sjá Ebbu elda dásamlegar múffukökur.Hér má sjá Ebbu gera gómsætan berjahafragraut.Hér má sjá Ebbu gera dásamlegan súkkulaðisjeik.Hér má sjá Ebbu gera æðislegan eftirrétt með granóla. Matur Mest lesið Aldrei of seint að prófa sig áfram Tíska og hönnun Meðalmennskan plagar Brján Gagnrýni Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn Bíó og sjónvarp Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Lífið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið Frank Sinatra, Dean Martin og Sammy Davis Jr. lifna við í Hörpu Lífið samstarf Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Fleiri fréttir Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sjá meira
Í meðfylgjandi myndbandi má sjá Ebbu Guðný Guðmundsdóttur matgæðing útbúa æðislega súkkulaðiköku þar sem hún notar Steviu sætu í stað sykurs. Ebba er snillingur á sínu sviði og bregst henni ekki bogalistin frekar enn fyrri daginn. Súkkulaðihrákaka 180g valhnetur 40g lífrænt kakó 2 msk carob duft (eða kakó) 100g döðlur, skornar í bita 50 ml heitt vatn 2 msk kaldpressuð kókosolía (fljótandi) 1 tsk vanillu Via-Health stevia (eða um ein sprauta) ¼ tsk kanillAðferð Ef þið hafið tíma getið þið lagt döðlurnar í bleyti í 50ml af vatni. Þá verða þær enn mýkri. Setjið valhneturnar í matvinnsluvél og malið smátt. Bætið öllu hinu við og maukið saman þangað til þetta er orðið að klístruðu deigi. Setjið í um 26cm eldfast kökumót og setjið í frysti/kæli á meðan þið búið til kremið. Kremið 40g kakósmjör eða kaldpressuð kókosolía 80-100 ml möndlu- eða kókosmjólk 80g döðlur smátt skornar (og betra að leggja þær í bleyti í um klukkustund í 30ml af vatni til að mýkja þær) 30g kasjúhnetur (lagðar í bleyti í 2-4 klst fyrst) 1 tæp tsk piparmyntu Via-Health stevia (eða um ein sprauta) 5 msk lífrænt kakó 1 msk carob duft (eða kakó) Aðferð Bræðið kakósmjörið varlega í potti með mjólkinni. Notið lágan hita. Setjið allt í matvinnsluvél og blandið vel saman þangað til þetta er orðið að fallegu kremi. Í staðinn fyrir kakósmjörið getið þið notað kaldpressaða kókosolíu. Smyrjið á kökubotninn ykkar og geymið í frysti. Einnig er gott að setja lífrænt hnetusmjör, þunnt lag, á milli kökubotnsins og kremsins.Hér má sjá Ebbu gera gómsætan jarðaberjaís án sykurs.Hér má sjá Ebbu elda dásamlegar múffukökur.Hér má sjá Ebbu gera gómsætan berjahafragraut.Hér má sjá Ebbu gera dásamlegan súkkulaðisjeik.Hér má sjá Ebbu gera æðislegan eftirrétt með granóla.
Matur Mest lesið Aldrei of seint að prófa sig áfram Tíska og hönnun Meðalmennskan plagar Brján Gagnrýni Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn Bíó og sjónvarp Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Lífið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið Frank Sinatra, Dean Martin og Sammy Davis Jr. lifna við í Hörpu Lífið samstarf Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Fleiri fréttir Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sjá meira