Metta World Peace, áður þekktur sem Ron Artest, segir að til greina komi að breyta nafni sínu aftur áður en tímabilið hefst í NBA-deildinni.
World Peace er genginn til liðs við New York Knicks frá LA Lakers en hann er sjálfur frá New York og fæddist í Queens-hverfinu. Þá hét hann vitaskuld Ron Artest.
„Ég mun ekki gera neinar lagalegar breytingar á nafni mínu fyrr en ferlinum lýkur,“ sagði kappinn við bandaríska fjölmiðla.
„En það liggur fyrir að nafninu verður breytt á einhvern hátt. En ég get ekki sagt meira um málið.“
Heimsfriðurinn hyggur á aðra nafnabreytingu
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið




Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button
Íslenski boltinn




Hólmbert skiptir um félag
Fótbolti

Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs
Körfubolti
