Rapparinn Jay-Z er orðinn umboðsmaður íþróttamanna og hann er búinn að landa sinni fyrstu stórstjörnu því Kevin Durant, leikmaður Oklahoma Thunder, hefur samið við rapparann.
Það hefur legið í loftinu í nokkurn tíma að Durant myndi starfa með Jay-Z en það tók sinn tíma að klára málið.
Jay-Z fékk þess utan aðeins umboðsmannaleyfið sitt fyrir NBA-deildina í síðustu viku.
Durant er einn besti leikmaður NBA-deildarinnar og á nóg eftir af sínum ferli.
Durant semur við Jay-Z

Mest lesið



Forest bannaði Neville að mæta á völlinn
Enski boltinn

Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum
Íslenski boltinn

Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska
Íslenski boltinn


Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn
Íslenski boltinn

Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli
Íslenski boltinn

