Sterkasti maður Íslands á leið í NFL-deildina? Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. maí 2013 09:30 Hafþór Júlíus ásamt Arnold Schwarzenegger á Arnold Classic. Mynd/Instagram Jim Irsay, eigandi Indianapolis Colts í NFL-deildinni, gaf í skyn á dögunum að það gæti verið sterkur leikur að fá Hafþór Júlíus Björnsson til liðs við félagið. Irsay skrifaði á Twitter á dögunum að það væru rosalega margir varnar- eða sóknarlínumenn sem væru tæplega tveir metrar á hæð og 145-165 kg á þyngd. Erfitt væri að velja úr þeim hópi. „Ryan Grig þjálfari þyrfti kannski að skoða 'Íslendinginn',“ skrifaði Irsay. Efndi hann til getraunaleiks meðal fylgjenda sinna á Twitter, sem eru tæplega 225 þúsund, um það hver „Íslendingurinn“ umræddi væri. Í verðlaun voru Colts-treyjur að verðmæti 200 bandaríkjadala. Fyrsta tíst Irsay um Hafþór Júlíus.Mynd/Twitter Skrifin vöktu athygli stuðningsmanna Colts og var m.a. fjallað um áhuga Irsay á ópinberi stuðningsmannasíðu Colts og víðar.Í frétt á annarri bandarískri vefsíðu er fullyrt að í NFL-deildinni hætti leitin að hæfileikum aldrei. „Jafnvel þótt það þýði að leita þurfi til aflraunakappa í Evrópu sem láta Arnold Schwarzenegger líta út eins og Danny DeVito.“Sportið á Vísi er komið á Facebook. Fylgstu með. Annað tíst Irsay þar sem hann býður verðlaun þeim sem getur rétt um nafn „Íslendingsins“.Mynd/Twitter Hafþór er 24 ára og er Sterkasti maður Íslands en hann hefur unnið titilinn undanfarin tvö ár. Þá hafnaði hann í 3. sæti í keppninni Sterkasti maður heims árið 2012. Hann er 205 cm á hæð og 170 kg. Í myndbandinu að neðan má sjá Hafþór í keppni á Arnold Classic í Kaliforníu. Íþróttir Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Fleiri fréttir Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Óvissa í Indlandi lætur City selja Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Tap gegn toppliðinu í síðasta heimaleiknum Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Dagskráin í dag: Íslendingar spila jólabolta á Englandi Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Sjá meira
Jim Irsay, eigandi Indianapolis Colts í NFL-deildinni, gaf í skyn á dögunum að það gæti verið sterkur leikur að fá Hafþór Júlíus Björnsson til liðs við félagið. Irsay skrifaði á Twitter á dögunum að það væru rosalega margir varnar- eða sóknarlínumenn sem væru tæplega tveir metrar á hæð og 145-165 kg á þyngd. Erfitt væri að velja úr þeim hópi. „Ryan Grig þjálfari þyrfti kannski að skoða 'Íslendinginn',“ skrifaði Irsay. Efndi hann til getraunaleiks meðal fylgjenda sinna á Twitter, sem eru tæplega 225 þúsund, um það hver „Íslendingurinn“ umræddi væri. Í verðlaun voru Colts-treyjur að verðmæti 200 bandaríkjadala. Fyrsta tíst Irsay um Hafþór Júlíus.Mynd/Twitter Skrifin vöktu athygli stuðningsmanna Colts og var m.a. fjallað um áhuga Irsay á ópinberi stuðningsmannasíðu Colts og víðar.Í frétt á annarri bandarískri vefsíðu er fullyrt að í NFL-deildinni hætti leitin að hæfileikum aldrei. „Jafnvel þótt það þýði að leita þurfi til aflraunakappa í Evrópu sem láta Arnold Schwarzenegger líta út eins og Danny DeVito.“Sportið á Vísi er komið á Facebook. Fylgstu með. Annað tíst Irsay þar sem hann býður verðlaun þeim sem getur rétt um nafn „Íslendingsins“.Mynd/Twitter Hafþór er 24 ára og er Sterkasti maður Íslands en hann hefur unnið titilinn undanfarin tvö ár. Þá hafnaði hann í 3. sæti í keppninni Sterkasti maður heims árið 2012. Hann er 205 cm á hæð og 170 kg. Í myndbandinu að neðan má sjá Hafþór í keppni á Arnold Classic í Kaliforníu.
Íþróttir Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Fleiri fréttir Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Óvissa í Indlandi lætur City selja Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Tap gegn toppliðinu í síðasta heimaleiknum Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Dagskráin í dag: Íslendingar spila jólabolta á Englandi Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Sjá meira