NFL-leikmaður með átta ákærur á bakinu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. maí 2013 13:00 Nordic Photos / Getty Images Titus Young, fyrrum útherji hjá Detroit og St. Louis, hefur lýst sig saklausan af átta ákærum sem honum hafa verið birtar í dómssal í Kaliforníu. Young þykir hæfileikaríkur leikmaður en óstýrilátur og yfirleitt til vandræða, hvort sem er innan vallar sem utan. Ákærurnar snúast flestar um smáglæpi, til dæmis búðahnupl og innbrot, auk þess sem að hann hefur lent í handalögmálum við lögregluþjóna. Réttarhöldin halda áfram síðar í mánuðinum en óvíst er hvort hann spili í NFL-deildinni á næsta tímabili. Hann spilaði í tvö ár í Detroit eftir að hafa verið tekinn inn í deildina í nýliðavalinu 2011. St. Louis fékk hann svo til sín í febrúar síðastliðnum en rifti samningum við hann aðeins tíu dögum síðar. NFL Tengdar fréttir Handtekinn tvisvar sinnum sama daginn Fyrrum útherji Detroit Lions, Titus Young, er ekkert að gera sérstaka hluti þessa dagana. Honum tókst að láta handtaka sig tvisvar sinnum á innan við 15 klukkutímum. Geri aðrir betur. 8. maí 2013 22:15 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Fleiri fréttir Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Sjá meira
Titus Young, fyrrum útherji hjá Detroit og St. Louis, hefur lýst sig saklausan af átta ákærum sem honum hafa verið birtar í dómssal í Kaliforníu. Young þykir hæfileikaríkur leikmaður en óstýrilátur og yfirleitt til vandræða, hvort sem er innan vallar sem utan. Ákærurnar snúast flestar um smáglæpi, til dæmis búðahnupl og innbrot, auk þess sem að hann hefur lent í handalögmálum við lögregluþjóna. Réttarhöldin halda áfram síðar í mánuðinum en óvíst er hvort hann spili í NFL-deildinni á næsta tímabili. Hann spilaði í tvö ár í Detroit eftir að hafa verið tekinn inn í deildina í nýliðavalinu 2011. St. Louis fékk hann svo til sín í febrúar síðastliðnum en rifti samningum við hann aðeins tíu dögum síðar.
NFL Tengdar fréttir Handtekinn tvisvar sinnum sama daginn Fyrrum útherji Detroit Lions, Titus Young, er ekkert að gera sérstaka hluti þessa dagana. Honum tókst að láta handtaka sig tvisvar sinnum á innan við 15 klukkutímum. Geri aðrir betur. 8. maí 2013 22:15 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Fleiri fréttir Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Sjá meira
Handtekinn tvisvar sinnum sama daginn Fyrrum útherji Detroit Lions, Titus Young, er ekkert að gera sérstaka hluti þessa dagana. Honum tókst að láta handtaka sig tvisvar sinnum á innan við 15 klukkutímum. Geri aðrir betur. 8. maí 2013 22:15