Skuldamál heimilanna mikilvægasta kosningamálið 21. apríl 2013 19:35 Gylfi Magnússon, fyrrverandi viðskiptaráðherra, telur hugmynd Framsóknar, um að nýta svigrúm í samningum við kröfuhafa gömlu bankana, til að lækka skuldir heimilanna raunhæfa. Hins vegar sé féð ekki í hendi og því óráðlegt að lofa slíku. Við bárum meðal annars hugmynd Framsóknar undir Gylfa Magnússon, dósent í viðskiptafræði við Háskóla Íslands - en hann sat sem ráðherra, eins og kunnugt er sem efnahags- og viðskiptaráðherra í hálft annað ár eftir hrun. „Þetta er óneitanlega mjög róttæk hugmynd, eitthvað svipað og var gert á eftistríðsárum. Meðal ananrs í Þýskalandi," segir Gylfi. Hann segir þó að Ísland sé alls ekki í jafn erfiðri stöðu og Þjóðverjar voru þá. Framsókn hefur verið gagnrýnd fyrir það að allsendis óvíst er hvenær takist að ljúka samningum við kröfuhafa gömlu bankana og niðurstaða því ekki í sjónmáli. Gylfi varar við því að menn fari að deila út verðmætum sem ekki séu í hendi. Bæði Dögun og Lýðræðisvaktin hafa minnst á að leggja hvalrekaskatt - til að sækja fé frá bönkunum - sem hafa hagnast um rúmlega 200 milljarða frá hruni. Við bárum skattinn undir hæstaréttarlögmann. Ef þú smellir á hlekkinn „Horfa á myndskeið með frétt“ getur þú séð ítarlega umfjöllun um verðtrygginguna sem unnin var fyrir þáttinn Stóru málin. Kosningar 2013 Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Fleiri fréttir „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Sjá meira
Gylfi Magnússon, fyrrverandi viðskiptaráðherra, telur hugmynd Framsóknar, um að nýta svigrúm í samningum við kröfuhafa gömlu bankana, til að lækka skuldir heimilanna raunhæfa. Hins vegar sé féð ekki í hendi og því óráðlegt að lofa slíku. Við bárum meðal annars hugmynd Framsóknar undir Gylfa Magnússon, dósent í viðskiptafræði við Háskóla Íslands - en hann sat sem ráðherra, eins og kunnugt er sem efnahags- og viðskiptaráðherra í hálft annað ár eftir hrun. „Þetta er óneitanlega mjög róttæk hugmynd, eitthvað svipað og var gert á eftistríðsárum. Meðal ananrs í Þýskalandi," segir Gylfi. Hann segir þó að Ísland sé alls ekki í jafn erfiðri stöðu og Þjóðverjar voru þá. Framsókn hefur verið gagnrýnd fyrir það að allsendis óvíst er hvenær takist að ljúka samningum við kröfuhafa gömlu bankana og niðurstaða því ekki í sjónmáli. Gylfi varar við því að menn fari að deila út verðmætum sem ekki séu í hendi. Bæði Dögun og Lýðræðisvaktin hafa minnst á að leggja hvalrekaskatt - til að sækja fé frá bönkunum - sem hafa hagnast um rúmlega 200 milljarða frá hruni. Við bárum skattinn undir hæstaréttarlögmann. Ef þú smellir á hlekkinn „Horfa á myndskeið með frétt“ getur þú séð ítarlega umfjöllun um verðtrygginguna sem unnin var fyrir þáttinn Stóru málin.
Kosningar 2013 Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Fleiri fréttir „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Sjá meira