Auglýsing ungra framsóknarmanna tekin úr birtingu Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 22. apríl 2013 14:47 Hafþór segir drenginn á myndinni fæddan 1992. „Að kjósa er unaður,“ er slagorð nýjustu auglýsingaherferðar Sambands ungra Framsóknarmanna (SUF). Hafa ýmsar ljósmyndir og myndbrot ratað á samfélagsmiðlana úr herferðinni, en þeirri nýjustu var snarlega kippt úr birtingu í dag. Mátti þar sjá ungan dreng án fata að setja atkvæði sitt í kjörkassann, og undir myndina er letrað: „Þú færð það bara á 4 ára fresti“. En nú finnst hvorki tangur né tetur af myndinni, nema í formi skjáskota netverja. „Við sáum að hún var að vekja misjöfn viðbrögð en okkur fannst hún mjög húmorísk,“ segir Hafþór Eide Hafþórsson, formaður SUF, og bætir því við að það hafi drengnum á myndinni einnig fundist. „Þetta er ein af þeim myndum sem við höfum verið að setja út, en markmiðið er að hvetja ungt fólk til að kynna sér alla flokka vel og taka upplýsta ákvörðun á kjördag. Og alls ekki að sitja heima.“ Hafþór segir drenginn á myndinni fæddan 1992. „Við fengum ábendingu frá einhverjum sem héldu að hann væri fæddur '96 eða eitthvað, en hann er að verða 21 árs á árinu. Hann er unglegur drengurinn og það vonandi fylgir honum inn í ellina.“ Hafþór segir að engin ákvörðun hafi verið tekin um það hvort myndin verði birt á ný. Kosningar 2013 Mest lesið Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Innlent Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Louvre-safni lokað vegna ráns Erlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Erlent Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Innlent „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ Innlent „Málið er fast“ Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Fleiri fréttir „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ „Málið er fast“ Byggja þarf 5.500 íbúðir á Suðurlandi á næstu 10 árum „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Verkfallið vonbrigði og grímuklæddir glæpamenn í Louvre Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Sjá meira
„Að kjósa er unaður,“ er slagorð nýjustu auglýsingaherferðar Sambands ungra Framsóknarmanna (SUF). Hafa ýmsar ljósmyndir og myndbrot ratað á samfélagsmiðlana úr herferðinni, en þeirri nýjustu var snarlega kippt úr birtingu í dag. Mátti þar sjá ungan dreng án fata að setja atkvæði sitt í kjörkassann, og undir myndina er letrað: „Þú færð það bara á 4 ára fresti“. En nú finnst hvorki tangur né tetur af myndinni, nema í formi skjáskota netverja. „Við sáum að hún var að vekja misjöfn viðbrögð en okkur fannst hún mjög húmorísk,“ segir Hafþór Eide Hafþórsson, formaður SUF, og bætir því við að það hafi drengnum á myndinni einnig fundist. „Þetta er ein af þeim myndum sem við höfum verið að setja út, en markmiðið er að hvetja ungt fólk til að kynna sér alla flokka vel og taka upplýsta ákvörðun á kjördag. Og alls ekki að sitja heima.“ Hafþór segir drenginn á myndinni fæddan 1992. „Við fengum ábendingu frá einhverjum sem héldu að hann væri fæddur '96 eða eitthvað, en hann er að verða 21 árs á árinu. Hann er unglegur drengurinn og það vonandi fylgir honum inn í ellina.“ Hafþór segir að engin ákvörðun hafi verið tekin um það hvort myndin verði birt á ný.
Kosningar 2013 Mest lesið Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Innlent Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Louvre-safni lokað vegna ráns Erlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Erlent Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Innlent „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ Innlent „Málið er fast“ Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Fleiri fréttir „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ „Málið er fast“ Byggja þarf 5.500 íbúðir á Suðurlandi á næstu 10 árum „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Verkfallið vonbrigði og grímuklæddir glæpamenn í Louvre Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Sjá meira