Twitter-síða Vísis verður í fullu fjöri, þar sem greint verður frá öllum nýjustu upplýsingum í kosningunum. Þeir notendur Twitter sem verða í gleðskap, heima í stofu eða hafa aðrar skoðanir á kosningunum eru beðnir um að nota „hash-taggið“ #kosningar.
Við á Vísi fylgjum með og „re-tweetum“ skemmtilegum molum sem varða kosningarnar.