Ólympíufararnir mæta til leiks Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. apríl 2013 12:45 Frá vinstri: Helgi Sveinsson, Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir, Kolbrún Alda Stefánsdóttir, og Jón Margeir Sverrisson. Mynd/Stefán Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í frjálsum, sundi, borðtennis, boccia og lyftingum hefst í dag og stendur yfir um helgina. Keppni hefst í kvöld kl. 18 þegar keppni í frjálsum íþróttum fer fram í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. Hátt í 400 keppendur frá 24 félögum/hópum eru skráðir á mótið að þessu sinni og von á mikilli og góðri keppni í og við Laugardalinn þessa helgina. Í frjálsum á föstudag verður Arnar Helgi Lárusson fyrstur Íslendinga til þess að keppa hérlendis í hjólastólakappakstri en hann er skráður til leiks í 60 m og 200 m vegalengdir. Arnar Helgi hefur þegar vakið athygli fyrir að verða fyrstur til að eignast keppnisstól á Íslandi. Ólympíufararnir Helgi Sveinsson, Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir, Jón Margeir Sverrisson og Kolbrún Alda Stefánsdóttir verða öll á meðal keppenda um helgina. Hér fyrir neðan má sjá dagskrá helgarinnar. Mótinu verður slitið með lokahófi Íþróttasambands fatlaðra í Gullhömrum á sunnudagskvöldið.Borðtennis – Íþróttahús ÍFR, Hátúni Laugardagur 20. apríl Keppni hefst kl. 10:00 (húsið opnar kl. 09:15)Sund – Laugardalslaug, 50m laug Laugardagur 20. apríl og sunnudagur 21. apríl Laugardagur 20. apríl: Upphitun kl. 14:00 – keppni 15:00 Sunnudagur 21. apríl: Upphitun kl. 09:00 – keppni 10:00Frjálsar – frjálsíþróttahöll í Laugardal Föstudagur 19. apríl Upphitun 17:30 Keppni 18:00-21:00Lyftingar – Íþróttahús ÍFR í Hátúni Laugardagur 20. apríl Vigtun kl. 11:00 Keppni kl. 13:00Boccia - Laugardalshöll Laugardagur 20. apríl og sunnudagur 21. apríl Laugardagur: 09:00 fararstjórafundur, 09:30 mótssetning, 10:00 keppni hefst Sunnudagur: 11:00 keppni hefst Íþróttir Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Sjá meira
Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í frjálsum, sundi, borðtennis, boccia og lyftingum hefst í dag og stendur yfir um helgina. Keppni hefst í kvöld kl. 18 þegar keppni í frjálsum íþróttum fer fram í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. Hátt í 400 keppendur frá 24 félögum/hópum eru skráðir á mótið að þessu sinni og von á mikilli og góðri keppni í og við Laugardalinn þessa helgina. Í frjálsum á föstudag verður Arnar Helgi Lárusson fyrstur Íslendinga til þess að keppa hérlendis í hjólastólakappakstri en hann er skráður til leiks í 60 m og 200 m vegalengdir. Arnar Helgi hefur þegar vakið athygli fyrir að verða fyrstur til að eignast keppnisstól á Íslandi. Ólympíufararnir Helgi Sveinsson, Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir, Jón Margeir Sverrisson og Kolbrún Alda Stefánsdóttir verða öll á meðal keppenda um helgina. Hér fyrir neðan má sjá dagskrá helgarinnar. Mótinu verður slitið með lokahófi Íþróttasambands fatlaðra í Gullhömrum á sunnudagskvöldið.Borðtennis – Íþróttahús ÍFR, Hátúni Laugardagur 20. apríl Keppni hefst kl. 10:00 (húsið opnar kl. 09:15)Sund – Laugardalslaug, 50m laug Laugardagur 20. apríl og sunnudagur 21. apríl Laugardagur 20. apríl: Upphitun kl. 14:00 – keppni 15:00 Sunnudagur 21. apríl: Upphitun kl. 09:00 – keppni 10:00Frjálsar – frjálsíþróttahöll í Laugardal Föstudagur 19. apríl Upphitun 17:30 Keppni 18:00-21:00Lyftingar – Íþróttahús ÍFR í Hátúni Laugardagur 20. apríl Vigtun kl. 11:00 Keppni kl. 13:00Boccia - Laugardalshöll Laugardagur 20. apríl og sunnudagur 21. apríl Laugardagur: 09:00 fararstjórafundur, 09:30 mótssetning, 10:00 keppni hefst Sunnudagur: 11:00 keppni hefst
Íþróttir Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Sjá meira