Sverre: Unnum á góðri sókn Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 7. apríl 2013 18:50 Mynd/Vilhelm „Þetta var hrikalega erfiður leikur eins og úti líka. Þetta spilaðist mjög svipað og úti. Við áttum í erfiðleikum gegn þeim en klárum þetta á síðustu metrunum. Það sýnir ákveðinn styrk okkar megin. Þetta var hrikalega sætt gegn sterku liði. Ég er mjög glaður með að ná fjórum stigum á móti þeim," sagði Sverre Jakobsson sem stóð í ströngu í vörn Íslands í dag. „Mér fannst við spila allt í lagi í vörninni í fyrri hálfleik og við hefðum viljað fá aðeins meira þarna fyrir aftan en svo kom mikið óöryggi í vörnina í seinni hálfleik og það sem við lögðum upp með tókst ekki alveg þó við værum búnir að leggja upp alveg hreinar línur. Við þurfum að skoða það aðeins nánar. „Þegar markvarsla og vörn ná ekki að stilla sig saman þá kemur óöryggi og við eigum þátt í því eins og markmennirnir. Stundum virkar vörnin og stundum virkar sóknin og í dag unnum við á mjög góðri sókn og örfáum góðum vörnum," sagði Sverre. „Við ætluðum ekki að tapa þessum leik fyrir framan fulla höll og kannski stór hluti þjóðarinnar að horfa líka. Við höfum það mikla trú á okkur og þó við lendum í miklum mótbyr líkt og úti líka þá náum við að klára þetta í lokin. Það sýnir ákveðinn styrk hjá okkur og ég er mjög glaður með það því þeir leikir sem eru svona jafnir hjá mínu félagsliði þeir tapast. Þetta var gott andlega fyrir mig líka," sagði Sverre skellihlægjandi. „Við erum komnir áfram en þeir sem eru metnaðarfullir og vilja ná langt vilja vinna riðilinn og komast í betri styrkleikaflokk. „Við þurfum að læra af þessum leikjum hérna og ég hlakka til að fara yfir klippurnar. Það er ekki gott að finna að við náum ekki nógu vel saman en það er hægt að fara yfir það og læra af því. Ég lofa að ég verði betri næst þegar við mætum Slóveníu," sagði Sverre að lokum. Íslenski handboltinn Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ Sjá meira
„Þetta var hrikalega erfiður leikur eins og úti líka. Þetta spilaðist mjög svipað og úti. Við áttum í erfiðleikum gegn þeim en klárum þetta á síðustu metrunum. Það sýnir ákveðinn styrk okkar megin. Þetta var hrikalega sætt gegn sterku liði. Ég er mjög glaður með að ná fjórum stigum á móti þeim," sagði Sverre Jakobsson sem stóð í ströngu í vörn Íslands í dag. „Mér fannst við spila allt í lagi í vörninni í fyrri hálfleik og við hefðum viljað fá aðeins meira þarna fyrir aftan en svo kom mikið óöryggi í vörnina í seinni hálfleik og það sem við lögðum upp með tókst ekki alveg þó við værum búnir að leggja upp alveg hreinar línur. Við þurfum að skoða það aðeins nánar. „Þegar markvarsla og vörn ná ekki að stilla sig saman þá kemur óöryggi og við eigum þátt í því eins og markmennirnir. Stundum virkar vörnin og stundum virkar sóknin og í dag unnum við á mjög góðri sókn og örfáum góðum vörnum," sagði Sverre. „Við ætluðum ekki að tapa þessum leik fyrir framan fulla höll og kannski stór hluti þjóðarinnar að horfa líka. Við höfum það mikla trú á okkur og þó við lendum í miklum mótbyr líkt og úti líka þá náum við að klára þetta í lokin. Það sýnir ákveðinn styrk hjá okkur og ég er mjög glaður með það því þeir leikir sem eru svona jafnir hjá mínu félagsliði þeir tapast. Þetta var gott andlega fyrir mig líka," sagði Sverre skellihlægjandi. „Við erum komnir áfram en þeir sem eru metnaðarfullir og vilja ná langt vilja vinna riðilinn og komast í betri styrkleikaflokk. „Við þurfum að læra af þessum leikjum hérna og ég hlakka til að fara yfir klippurnar. Það er ekki gott að finna að við náum ekki nógu vel saman en það er hægt að fara yfir það og læra af því. Ég lofa að ég verði betri næst þegar við mætum Slóveníu," sagði Sverre að lokum.
Íslenski handboltinn Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ Sjá meira