Bikarúrslitaleikjaárið mikla í Garðabæ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. mars 2013 17:30 Stjarnan varð bikarmeistari í körfunni. Mynd/Daníel Stjörnumenn fóru í bikarúrslitaleik karla í blaki um helgina og náði félagið því þar með einstakri fernu. Á síðustu sjö mánuðum hefur Stjarnan átt karlalið í bikarúrslitum í fótbolta, körfubolta, handbolta og blaki. Það er reyndar bara körfuboltastrákarnir sem tókst að vinna bikarinn því fótboltaliðið, handboltaliðið og blakliðið urðu öll að sætta sig við silfurverðlaun.Fótboltaliðið tapaði 1-2 á móti KR á Laugardalsvellinum 18. ágúst en þetta var fyrsti bikarúrslitaleikur Stjörnunnar í karlafótboltanum,. Garðar Jóhannsson kom Stjörnunni yfir strax á 6. mínútu en KR-ingar jöfnuðu fyrir hlé og Baldur Sigurðsson skoraði síðan sigurmarkið sex mínútum fyrir leikslok.Körfuboltaliðið vann sannfræandi 91-79 sigur á Grindavík í bikarúrslitum körfuboltans 16. febrúar síðastliðinn. Stjörnumenn unnu alla fjóra leikhlutana og náðu mest 19 stiga forystu í leiknum. Þetta var í annað skiptið sem Stjarnan vinnur bikarinn en liðið vann hann einnig 2009.Handboltaliðið tapaði 24-33 á móti ÍR í bikarúrslitaleik handboltans 10. mars síðastliðinn en Stjarnan, sem er í b-deildinni, sló út N1 deildar lið Akureyrar út í undanúrslitunum og N1 deildar lið Fram út úr 32 liða úrslitum.Blakliðið tapaði síðan 2-3 á móti HK í bikarúrslitaleik blaksins í gær en Garðbæingar komust bæði í 1-0 og 2-1 í leiknum. HK jafnaði með 25-23 sigri í fjórðu hrinu og vann síðan oddahrinuna 15-10.Fimmta bikarúrslitalið Stjörnunnar á þessum sjö mánuðum var síðan kvennalið Stjörnunnar í fótbolta sem vann bikarinn eftir 1-0 sigur á Val á Laugardalsvellinum 25. ágúst 2013. Íslenski boltinn Íslenski handboltinn Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Fótbolti Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Í beinni: Ísland - Finnland | Fyrsti leikur hjá stelpunum okkar á EM Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Dagskráin í dag: Rúgbí og hafnabolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Sjá meira
Stjörnumenn fóru í bikarúrslitaleik karla í blaki um helgina og náði félagið því þar með einstakri fernu. Á síðustu sjö mánuðum hefur Stjarnan átt karlalið í bikarúrslitum í fótbolta, körfubolta, handbolta og blaki. Það er reyndar bara körfuboltastrákarnir sem tókst að vinna bikarinn því fótboltaliðið, handboltaliðið og blakliðið urðu öll að sætta sig við silfurverðlaun.Fótboltaliðið tapaði 1-2 á móti KR á Laugardalsvellinum 18. ágúst en þetta var fyrsti bikarúrslitaleikur Stjörnunnar í karlafótboltanum,. Garðar Jóhannsson kom Stjörnunni yfir strax á 6. mínútu en KR-ingar jöfnuðu fyrir hlé og Baldur Sigurðsson skoraði síðan sigurmarkið sex mínútum fyrir leikslok.Körfuboltaliðið vann sannfræandi 91-79 sigur á Grindavík í bikarúrslitum körfuboltans 16. febrúar síðastliðinn. Stjörnumenn unnu alla fjóra leikhlutana og náðu mest 19 stiga forystu í leiknum. Þetta var í annað skiptið sem Stjarnan vinnur bikarinn en liðið vann hann einnig 2009.Handboltaliðið tapaði 24-33 á móti ÍR í bikarúrslitaleik handboltans 10. mars síðastliðinn en Stjarnan, sem er í b-deildinni, sló út N1 deildar lið Akureyrar út í undanúrslitunum og N1 deildar lið Fram út úr 32 liða úrslitum.Blakliðið tapaði síðan 2-3 á móti HK í bikarúrslitaleik blaksins í gær en Garðbæingar komust bæði í 1-0 og 2-1 í leiknum. HK jafnaði með 25-23 sigri í fjórðu hrinu og vann síðan oddahrinuna 15-10.Fimmta bikarúrslitalið Stjörnunnar á þessum sjö mánuðum var síðan kvennalið Stjörnunnar í fótbolta sem vann bikarinn eftir 1-0 sigur á Val á Laugardalsvellinum 25. ágúst 2013.
Íslenski boltinn Íslenski handboltinn Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Fótbolti Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Í beinni: Ísland - Finnland | Fyrsti leikur hjá stelpunum okkar á EM Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Dagskráin í dag: Rúgbí og hafnabolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Sjá meira