Knicks valtaði yfir Utah án Carmelo og Stoudemire | Áttundi sigur Denver í röð Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 10. mars 2013 11:00 Jason Kidd sækir að Gordon Hayward í nótt. Mynd/AP New York Knicks fór létt með Utah Jazz í NBA körfuboltanum í nótt þrátt fyrir að stjörnurnar Carmelo Anthony og Amare Stoudemire séu meiddar og léku því ekki með liðinu en alls voru sjö leikir í NBA í nótt. Lítið hefur gengið hjá Utah Jazz að undanförnu. Liðið hefur tapað fjórum leikjum í röð og er nú með sama vinningshlutfall og Los Angeles Lakers en liðin eiga í harðir baráttu um 8. sæti Vesturdeildar. Það voru varamenn New York Kincks sem fóru illa með Jazz í nótt. J.R. Smith skoraði 24 stig af bekknum og Steve Novak 20. Raymond Felton skoraði mest byrjunarliðsmanna liðsins, 15 stig. Alec Burks var stigahæstur hjá Jazz með 14 stig. Denver Nugggets vann áttunda leik sinn í röð og 13. heimasigurinn í röð þegar liðið vann Minnesota Timberwolves örugglega 111-88 í Denver. Ty Lawson fór á kostum hjá Denver og skoraði 32 stig. Corey Brewer skoraði 15 stig af bekknum. Mickael Gelabale skoraði 19 stig fyrir hið meiðsla hrjáða lið Minnesota. James Harden skoraði 38 stig og gaf 8 stoðdendingar fyrir Houston Rockets en það dugði ekki til því Phoenix Suns sigraði leik liðanna 107-105 í nótt en Goran Dragic skoraði 13 af 18 stigum sínum í fjórða leikhluta. Jared Dudley var stigahæstur hjá Suns með 22 stig. Omer Asik hirti 16 fráköst fyrir Rockets en fékk litla hjálp við þá iðju hjá samherjum sínum.Úrslit næturinnar: Utah Jazz - New York Knicks 84-113 Minnesota Timberwolves - Denver Nuggets 88-111 Houston Rockets - Phoenix Suns 105-107 Brooklyn Nets - Atlanta Hawks 93-80 Charlotte Bobcats - Washington Wizards 87-104 New Orleans Hornets - Memphis Grizzlies 85-96 Milwaukee Bucks - Golden State Warriors 103-93 NBA Mest lesið Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Landsliðskonan tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fótbolti Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Sport Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Fleiri fréttir Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Sjá meira
New York Knicks fór létt með Utah Jazz í NBA körfuboltanum í nótt þrátt fyrir að stjörnurnar Carmelo Anthony og Amare Stoudemire séu meiddar og léku því ekki með liðinu en alls voru sjö leikir í NBA í nótt. Lítið hefur gengið hjá Utah Jazz að undanförnu. Liðið hefur tapað fjórum leikjum í röð og er nú með sama vinningshlutfall og Los Angeles Lakers en liðin eiga í harðir baráttu um 8. sæti Vesturdeildar. Það voru varamenn New York Kincks sem fóru illa með Jazz í nótt. J.R. Smith skoraði 24 stig af bekknum og Steve Novak 20. Raymond Felton skoraði mest byrjunarliðsmanna liðsins, 15 stig. Alec Burks var stigahæstur hjá Jazz með 14 stig. Denver Nugggets vann áttunda leik sinn í röð og 13. heimasigurinn í röð þegar liðið vann Minnesota Timberwolves örugglega 111-88 í Denver. Ty Lawson fór á kostum hjá Denver og skoraði 32 stig. Corey Brewer skoraði 15 stig af bekknum. Mickael Gelabale skoraði 19 stig fyrir hið meiðsla hrjáða lið Minnesota. James Harden skoraði 38 stig og gaf 8 stoðdendingar fyrir Houston Rockets en það dugði ekki til því Phoenix Suns sigraði leik liðanna 107-105 í nótt en Goran Dragic skoraði 13 af 18 stigum sínum í fjórða leikhluta. Jared Dudley var stigahæstur hjá Suns með 22 stig. Omer Asik hirti 16 fráköst fyrir Rockets en fékk litla hjálp við þá iðju hjá samherjum sínum.Úrslit næturinnar: Utah Jazz - New York Knicks 84-113 Minnesota Timberwolves - Denver Nuggets 88-111 Houston Rockets - Phoenix Suns 105-107 Brooklyn Nets - Atlanta Hawks 93-80 Charlotte Bobcats - Washington Wizards 87-104 New Orleans Hornets - Memphis Grizzlies 85-96 Milwaukee Bucks - Golden State Warriors 103-93
NBA Mest lesið Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Landsliðskonan tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fótbolti Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Sport Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Fleiri fréttir Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Sjá meira