Missti vinnuna í hruninu og lét drauminn rætast Ellý Ármanns skrifar 14. mars 2013 10:27 Íslensk hönnun, brosandi stóllinn Stubbi var frumsýndur í Epal í vikunni nú þegar Hönnunarmars stendur sem hæst.Hönnuður Stubba, Gústaf A. Hermannsson byggingafræðingur er einn af mörgum í byggingageiranum sem varð atvinnulaus eftir hrun. Hann hafði lengi gengið með þann draum í maganum að hanna húsgögn fyrir krakka enda hafði langafi hans verið duglegur við að smíða leikföng. Gústaf vildi hanna eitthvað alveg sérstaklega fyrir börn en ekki eingöngu smækkaða útgáfu af fullorðinshúsgögnum.Þar sem hann er handgerður eru engin tvö eintök af Stubba nákvæmlega eins. Hann er úr tré, stöðugur og traustur, en ekki of þungur svo börn geta fært hann sjálf til. Eins og er eru tvær litasamsetningar í boði.Hægt er að skoða stólinn í Epal á meðan á Hönnunarmars stendur. Hann er þar ásamt 39 öðrum hlutum, sem 33 hönnuðir hafa búið til.Börn átta sig eins og skot að stóllinn er gripur sérstaklega hannaður fyrir þau þegar þau sjá hann.Stóllinn er hannaður og smíðaður af Gústa sjálfum. Hann sprautaði stólinn líka. HönnunarMars Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Fleiri fréttir Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Sjá meira
Íslensk hönnun, brosandi stóllinn Stubbi var frumsýndur í Epal í vikunni nú þegar Hönnunarmars stendur sem hæst.Hönnuður Stubba, Gústaf A. Hermannsson byggingafræðingur er einn af mörgum í byggingageiranum sem varð atvinnulaus eftir hrun. Hann hafði lengi gengið með þann draum í maganum að hanna húsgögn fyrir krakka enda hafði langafi hans verið duglegur við að smíða leikföng. Gústaf vildi hanna eitthvað alveg sérstaklega fyrir börn en ekki eingöngu smækkaða útgáfu af fullorðinshúsgögnum.Þar sem hann er handgerður eru engin tvö eintök af Stubba nákvæmlega eins. Hann er úr tré, stöðugur og traustur, en ekki of þungur svo börn geta fært hann sjálf til. Eins og er eru tvær litasamsetningar í boði.Hægt er að skoða stólinn í Epal á meðan á Hönnunarmars stendur. Hann er þar ásamt 39 öðrum hlutum, sem 33 hönnuðir hafa búið til.Börn átta sig eins og skot að stóllinn er gripur sérstaklega hannaður fyrir þau þegar þau sjá hann.Stóllinn er hannaður og smíðaður af Gústa sjálfum. Hann sprautaði stólinn líka.
HönnunarMars Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Fleiri fréttir Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Sjá meira