Forseti UFC: Gunnar þarf meira drápseðli Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. febrúar 2013 16:00 Nordic Photos / Getty Images Dana White, forseti UFC-bardagasambandsins, ætlar að bíða með að láta Gunnar Nelson berjast við bestu kappana í sínum þyngdarflokki. White sagði á blaðamannafundi eftir UFC-bardagakvöld á Wembley í Lundúnum um helgina að Gunnar hefði nægan tíma. Gunnar hafði betur gegn Jorge Santiago á stigum eftir þriggja lotu bardaga. „Maður vill ekki fara sér óðslega með hann. Hann er ungur enn og nýbúinn að ganga í gegnum sinn fyrsta þriggja lotu bardaga í UFC. Hann á nægan tíma - ekkert nema tíma," sagði White. Gunnar hefur nú tvívegis barist í UFC-bardagadeildinni sem er talin sú sterkasta í heimi. Alls hefur hann unnið ellefu af tólf bardögum sínum á atvinnumannaferlinum og er enn ósigraður. „Það er áhugavert hversu óhefðbundinn hann er. Hann er með hendurnar niður við mjaðmirnar en samt mjög fljótur og höggþungur. Hann getur látið höggin dynja á manni úr alls kyns áttum." „Ég er ánægður með að hann hafi barist allar þrjár loturnar. Hann hefur gott af reynslunni. Hann þarf líka meira drápseðli," sagði White. Íþróttir Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Enski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Dana White, forseti UFC-bardagasambandsins, ætlar að bíða með að láta Gunnar Nelson berjast við bestu kappana í sínum þyngdarflokki. White sagði á blaðamannafundi eftir UFC-bardagakvöld á Wembley í Lundúnum um helgina að Gunnar hefði nægan tíma. Gunnar hafði betur gegn Jorge Santiago á stigum eftir þriggja lotu bardaga. „Maður vill ekki fara sér óðslega með hann. Hann er ungur enn og nýbúinn að ganga í gegnum sinn fyrsta þriggja lotu bardaga í UFC. Hann á nægan tíma - ekkert nema tíma," sagði White. Gunnar hefur nú tvívegis barist í UFC-bardagadeildinni sem er talin sú sterkasta í heimi. Alls hefur hann unnið ellefu af tólf bardögum sínum á atvinnumannaferlinum og er enn ósigraður. „Það er áhugavert hversu óhefðbundinn hann er. Hann er með hendurnar niður við mjaðmirnar en samt mjög fljótur og höggþungur. Hann getur látið höggin dynja á manni úr alls kyns áttum." „Ég er ánægður með að hann hafi barist allar þrjár loturnar. Hann hefur gott af reynslunni. Hann þarf líka meira drápseðli," sagði White.
Íþróttir Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Enski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira