Myndir náðust af ungstirninu Selenu Gomez fyrir utan heimili popparans Justins Bieber í Los Angeles um helgina. Stutt er síðan parið hætti saman – ætli loginn lifi enn?
Selena lagði sig alla fram við að hylja andlit sitt fyrir paparössunum og fregnir herma að hún hafi komist heim í einum af bílum Justins.
Selena spjallar við lífvörðinn hans Biebers.Seinna um daginn sást Selena fá sér hádegismat á Panera Bread.
Göngutúr eftir matinn.Selena og Justin hafa bæði tjáð sig um sambandsslitin en tvennum sögum fer af því af hverju þau hættu saman. Nú er bara stóra spurningin hvort þau ætli að byrja saman aftur?