NBA: Howard rekinn út úr húsi í fyrri hálfleik í tapi Lakers Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2013 09:00 Mynd/Nordic Photos/Getty Aðeins fjórir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Los Angeles Lakers tapaði enn einum leiknum sínum nú á móti Toronto, Oklahoma City Thunder tapaði eftir framlengingu og lið Boston Celtics varð að sætta sig við tap á móti Detroit Pistons.Los Angeles Lakers tapaði 103-108 á útivelli á móti Toronto Raptors en þetta var fimmta tap liðsins í röð á útivelli. Miðherjinn Dwight Howard var rekin út úr húsi í fyrri hálfleik fyrir að fá sína aðra tæknivillu. Kobe Bryant skoraði 26 stig en hitti aðeins úr 10 af 32 skotum sínum. Pau Gasol var með 25 stig. Spænski bakvörðurinn Jose Calderon var með 22 stig og 9 stoðsendingar fyrir Toronto-liðið og Ed Davis skoraði 18 stig.Kenneth Faried skoraði sigurkörfuna í 121-118 heimasigri Denver Nuggets á Oklahoma City Thunder en Thunder-liðið var búið að vinna sex leiki í röð fyrir leikinn. Corey Brewer var stigahæstur hjá Denver með 26 stig en fimmtán þeirra komu í fjórða leikhlutanum. Danilo Gallinari var með 18 stig og umræddur Kenneth Faried bætti við 16 stigum og 10 fráköstum. Kevin Durant var með 37 stig, 8 stoðsendingar og 7 fráköst og Russell Westbrook skoraði 36 stig, gaf 9 stoðsendingar og tók 8 fráköst auk þess að tapa 7 boltum.Detroit Pistons vann 15 stiga sigur á Boston Celtics, 103-88, en Pistons-liðið var nýkomið heim frá London þar sem liðið mætti New York Knicks á fimmtudagskvöldið. Nýliðinn Andre Drummond var stigahæstur hjá Detroit með 16 stig og þeir Greg Monroe, Brandon Knight og Will Bynum skoruðu allir 15 stig. Kevin Garnett skoraði 16 stig fyrir Boston og Rajon Rondo var með 8 stig, 15 stoðsendingar, 9 fráköst og 9 tapaða bolta.Dallas Mavericks vann 111-105 sigur á Orlando Magic. Shawn Marion var með 20 stig og 10 fráköst og þeir O.J. Mayo og Vince Carter skoruðu báðir fimmtán stig en Dirk Nowitzki lét sér nægja að skora bara 12 stig. Glen Davis var með 24 stig, 6 fráköst og 6 stoðsendingar hjá Orlando, Jameer Nelson bætti við 20 stigum og J. J. Redick kom með 18 stig af bekknum.Úrslit leikja í NBA-deildinni í nótt: Toronto Raptors - Los Angeles Lakers 108-103 Orlando Magic - Dallas Mavericks 105-111 Detroit Pistons - Boston Celtics 103-88 Denver Nuggets - Oklahoma City Thunder 121-118 (framlenging) NBA Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Enski boltinn Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Sjá meira
Aðeins fjórir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Los Angeles Lakers tapaði enn einum leiknum sínum nú á móti Toronto, Oklahoma City Thunder tapaði eftir framlengingu og lið Boston Celtics varð að sætta sig við tap á móti Detroit Pistons.Los Angeles Lakers tapaði 103-108 á útivelli á móti Toronto Raptors en þetta var fimmta tap liðsins í röð á útivelli. Miðherjinn Dwight Howard var rekin út úr húsi í fyrri hálfleik fyrir að fá sína aðra tæknivillu. Kobe Bryant skoraði 26 stig en hitti aðeins úr 10 af 32 skotum sínum. Pau Gasol var með 25 stig. Spænski bakvörðurinn Jose Calderon var með 22 stig og 9 stoðsendingar fyrir Toronto-liðið og Ed Davis skoraði 18 stig.Kenneth Faried skoraði sigurkörfuna í 121-118 heimasigri Denver Nuggets á Oklahoma City Thunder en Thunder-liðið var búið að vinna sex leiki í röð fyrir leikinn. Corey Brewer var stigahæstur hjá Denver með 26 stig en fimmtán þeirra komu í fjórða leikhlutanum. Danilo Gallinari var með 18 stig og umræddur Kenneth Faried bætti við 16 stigum og 10 fráköstum. Kevin Durant var með 37 stig, 8 stoðsendingar og 7 fráköst og Russell Westbrook skoraði 36 stig, gaf 9 stoðsendingar og tók 8 fráköst auk þess að tapa 7 boltum.Detroit Pistons vann 15 stiga sigur á Boston Celtics, 103-88, en Pistons-liðið var nýkomið heim frá London þar sem liðið mætti New York Knicks á fimmtudagskvöldið. Nýliðinn Andre Drummond var stigahæstur hjá Detroit með 16 stig og þeir Greg Monroe, Brandon Knight og Will Bynum skoruðu allir 15 stig. Kevin Garnett skoraði 16 stig fyrir Boston og Rajon Rondo var með 8 stig, 15 stoðsendingar, 9 fráköst og 9 tapaða bolta.Dallas Mavericks vann 111-105 sigur á Orlando Magic. Shawn Marion var með 20 stig og 10 fráköst og þeir O.J. Mayo og Vince Carter skoruðu báðir fimmtán stig en Dirk Nowitzki lét sér nægja að skora bara 12 stig. Glen Davis var með 24 stig, 6 fráköst og 6 stoðsendingar hjá Orlando, Jameer Nelson bætti við 20 stigum og J. J. Redick kom með 18 stig af bekknum.Úrslit leikja í NBA-deildinni í nótt: Toronto Raptors - Los Angeles Lakers 108-103 Orlando Magic - Dallas Mavericks 105-111 Detroit Pistons - Boston Celtics 103-88 Denver Nuggets - Oklahoma City Thunder 121-118 (framlenging)
NBA Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Enski boltinn Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum