Ná strákarnir í sjaldgæfan sigur í dag? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. nóvember 2012 06:00 Kolbeinn Sigþórsson skoraði tvö af fjórum mörkum Íslands í síðustu tveimur vináttuleikjum á útivelli en báðir töpuðust. Mydn/AFP Íslenska karlalandsliðið verður í eldlínunni í Andorra þar sem liðið leikur lokaleik sinn á árinu 2012. Um er að ræða vináttulandsleik á móti þjóðinni í 203. sæti á heimslistanum og liði sem hefur ekki unnið í síðustu 57 leikjum sínum. Þetta er tíundi landsleikur Íslands á fyrsta ári liðsins undir stjórn Lars Lagerbäck og allt til alls til að enda viðburðaríkt ár með því að ná í sjaldgæfan sigur í vináttulandsleik á útivelli. Íslenska landsliðið hefur tapað síðustu sex vináttulandsleikjum sínum á útivelli og ekki unnið í slíkum leik í tíu leikjum eða síðan 19. nóvember 2008. Hér fyrir neðan má sjá stutt yfirlit yfir sex síðustu vináttulandsleiki Íslands á útivelli en í fjórum síðustu var liðið undir stjórn Lars Lagerbäck. Sex töp í röð í vináttulandsleikjum erlendis30. maí 2012 Svíþjóð 2-3 tap - Svíþjóð var þarna 114 sætum ofar á heimslistanum (17-131) - Svíar komust í 2-0 eftir aðeins 14 mínútna leik - Kolbeinn Sigþórsson og Hallgrímur Jónasson skoruðu mörkin - Hallgrímur minnkaði muninn í uppbótartíma27. maí 2012 Frakkland 2-3 tap - Frakkland var þarna 115 sætum ofar á heimslistanum (16-131) - Ísland komst í 2-0 eftir 34 mínútur - Birkir Bjarnason og Kolbeinn Sigþórsson skoruðu mörkin - Frakkar skoruðu þrjú mörk í seinni hálfleik á 52., 85. og 87. mínútu.29. febrúar 2012 Svartfjallaland 1-2 tap - Svartfjallaland var þarna 52 sætum ofar á heimslistanum (51-103) - Alfreð Finnbogason jafnaði metin á 79. mínútu - Svartfjallaland skoraði sigurmarkið á 87. mínútu - Staðan var markalaus í hálfleik24. febrúar 2012 Japan 1-3 tap - Fyrsti leikurinn undir stjórn Lars Lagerbäck - Japan var þarna 73 sætum ofar á heimslistanum (30-103) - Arnór Smárason minnkaði muninn úr víti í uppbótartíma - Japan komst í 1-0 á 2. mínútu10. ágúst 2011 Ungverjaland 0-4 tap - Ungverjaland var þarna 74 sætum ofar á heimslistanum (47-121) - Stærsta tapið undir stjórn Ólafs Jóhannessonar. - Eini vináttulandsleikur ársins17. nóvember 2010 Ísrael 2-3 tap - Ísrael var þarna 54 sætum ofar á heimslistanum (56-110) - Ísrael komst í 3-0 eftir 27 mínútur - Kolbeinn Sigþórsson og Alfreð Finnbogason skoruðu mörkin. Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Við vorum skíthræddir“ Sport „Hefði viljað þriðja markið“ Sport Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið verður í eldlínunni í Andorra þar sem liðið leikur lokaleik sinn á árinu 2012. Um er að ræða vináttulandsleik á móti þjóðinni í 203. sæti á heimslistanum og liði sem hefur ekki unnið í síðustu 57 leikjum sínum. Þetta er tíundi landsleikur Íslands á fyrsta ári liðsins undir stjórn Lars Lagerbäck og allt til alls til að enda viðburðaríkt ár með því að ná í sjaldgæfan sigur í vináttulandsleik á útivelli. Íslenska landsliðið hefur tapað síðustu sex vináttulandsleikjum sínum á útivelli og ekki unnið í slíkum leik í tíu leikjum eða síðan 19. nóvember 2008. Hér fyrir neðan má sjá stutt yfirlit yfir sex síðustu vináttulandsleiki Íslands á útivelli en í fjórum síðustu var liðið undir stjórn Lars Lagerbäck. Sex töp í röð í vináttulandsleikjum erlendis30. maí 2012 Svíþjóð 2-3 tap - Svíþjóð var þarna 114 sætum ofar á heimslistanum (17-131) - Svíar komust í 2-0 eftir aðeins 14 mínútna leik - Kolbeinn Sigþórsson og Hallgrímur Jónasson skoruðu mörkin - Hallgrímur minnkaði muninn í uppbótartíma27. maí 2012 Frakkland 2-3 tap - Frakkland var þarna 115 sætum ofar á heimslistanum (16-131) - Ísland komst í 2-0 eftir 34 mínútur - Birkir Bjarnason og Kolbeinn Sigþórsson skoruðu mörkin - Frakkar skoruðu þrjú mörk í seinni hálfleik á 52., 85. og 87. mínútu.29. febrúar 2012 Svartfjallaland 1-2 tap - Svartfjallaland var þarna 52 sætum ofar á heimslistanum (51-103) - Alfreð Finnbogason jafnaði metin á 79. mínútu - Svartfjallaland skoraði sigurmarkið á 87. mínútu - Staðan var markalaus í hálfleik24. febrúar 2012 Japan 1-3 tap - Fyrsti leikurinn undir stjórn Lars Lagerbäck - Japan var þarna 73 sætum ofar á heimslistanum (30-103) - Arnór Smárason minnkaði muninn úr víti í uppbótartíma - Japan komst í 1-0 á 2. mínútu10. ágúst 2011 Ungverjaland 0-4 tap - Ungverjaland var þarna 74 sætum ofar á heimslistanum (47-121) - Stærsta tapið undir stjórn Ólafs Jóhannessonar. - Eini vináttulandsleikur ársins17. nóvember 2010 Ísrael 2-3 tap - Ísrael var þarna 54 sætum ofar á heimslistanum (56-110) - Ísrael komst í 3-0 eftir 27 mínútur - Kolbeinn Sigþórsson og Alfreð Finnbogason skoruðu mörkin.
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Við vorum skíthræddir“ Sport „Hefði viljað þriðja markið“ Sport Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira