Ná strákarnir í sjaldgæfan sigur í dag? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. nóvember 2012 06:00 Kolbeinn Sigþórsson skoraði tvö af fjórum mörkum Íslands í síðustu tveimur vináttuleikjum á útivelli en báðir töpuðust. Mydn/AFP Íslenska karlalandsliðið verður í eldlínunni í Andorra þar sem liðið leikur lokaleik sinn á árinu 2012. Um er að ræða vináttulandsleik á móti þjóðinni í 203. sæti á heimslistanum og liði sem hefur ekki unnið í síðustu 57 leikjum sínum. Þetta er tíundi landsleikur Íslands á fyrsta ári liðsins undir stjórn Lars Lagerbäck og allt til alls til að enda viðburðaríkt ár með því að ná í sjaldgæfan sigur í vináttulandsleik á útivelli. Íslenska landsliðið hefur tapað síðustu sex vináttulandsleikjum sínum á útivelli og ekki unnið í slíkum leik í tíu leikjum eða síðan 19. nóvember 2008. Hér fyrir neðan má sjá stutt yfirlit yfir sex síðustu vináttulandsleiki Íslands á útivelli en í fjórum síðustu var liðið undir stjórn Lars Lagerbäck. Sex töp í röð í vináttulandsleikjum erlendis30. maí 2012 Svíþjóð 2-3 tap - Svíþjóð var þarna 114 sætum ofar á heimslistanum (17-131) - Svíar komust í 2-0 eftir aðeins 14 mínútna leik - Kolbeinn Sigþórsson og Hallgrímur Jónasson skoruðu mörkin - Hallgrímur minnkaði muninn í uppbótartíma27. maí 2012 Frakkland 2-3 tap - Frakkland var þarna 115 sætum ofar á heimslistanum (16-131) - Ísland komst í 2-0 eftir 34 mínútur - Birkir Bjarnason og Kolbeinn Sigþórsson skoruðu mörkin - Frakkar skoruðu þrjú mörk í seinni hálfleik á 52., 85. og 87. mínútu.29. febrúar 2012 Svartfjallaland 1-2 tap - Svartfjallaland var þarna 52 sætum ofar á heimslistanum (51-103) - Alfreð Finnbogason jafnaði metin á 79. mínútu - Svartfjallaland skoraði sigurmarkið á 87. mínútu - Staðan var markalaus í hálfleik24. febrúar 2012 Japan 1-3 tap - Fyrsti leikurinn undir stjórn Lars Lagerbäck - Japan var þarna 73 sætum ofar á heimslistanum (30-103) - Arnór Smárason minnkaði muninn úr víti í uppbótartíma - Japan komst í 1-0 á 2. mínútu10. ágúst 2011 Ungverjaland 0-4 tap - Ungverjaland var þarna 74 sætum ofar á heimslistanum (47-121) - Stærsta tapið undir stjórn Ólafs Jóhannessonar. - Eini vináttulandsleikur ársins17. nóvember 2010 Ísrael 2-3 tap - Ísrael var þarna 54 sætum ofar á heimslistanum (56-110) - Ísrael komst í 3-0 eftir 27 mínútur - Kolbeinn Sigþórsson og Alfreð Finnbogason skoruðu mörkin. Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sport Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Fleiri fréttir Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið verður í eldlínunni í Andorra þar sem liðið leikur lokaleik sinn á árinu 2012. Um er að ræða vináttulandsleik á móti þjóðinni í 203. sæti á heimslistanum og liði sem hefur ekki unnið í síðustu 57 leikjum sínum. Þetta er tíundi landsleikur Íslands á fyrsta ári liðsins undir stjórn Lars Lagerbäck og allt til alls til að enda viðburðaríkt ár með því að ná í sjaldgæfan sigur í vináttulandsleik á útivelli. Íslenska landsliðið hefur tapað síðustu sex vináttulandsleikjum sínum á útivelli og ekki unnið í slíkum leik í tíu leikjum eða síðan 19. nóvember 2008. Hér fyrir neðan má sjá stutt yfirlit yfir sex síðustu vináttulandsleiki Íslands á útivelli en í fjórum síðustu var liðið undir stjórn Lars Lagerbäck. Sex töp í röð í vináttulandsleikjum erlendis30. maí 2012 Svíþjóð 2-3 tap - Svíþjóð var þarna 114 sætum ofar á heimslistanum (17-131) - Svíar komust í 2-0 eftir aðeins 14 mínútna leik - Kolbeinn Sigþórsson og Hallgrímur Jónasson skoruðu mörkin - Hallgrímur minnkaði muninn í uppbótartíma27. maí 2012 Frakkland 2-3 tap - Frakkland var þarna 115 sætum ofar á heimslistanum (16-131) - Ísland komst í 2-0 eftir 34 mínútur - Birkir Bjarnason og Kolbeinn Sigþórsson skoruðu mörkin - Frakkar skoruðu þrjú mörk í seinni hálfleik á 52., 85. og 87. mínútu.29. febrúar 2012 Svartfjallaland 1-2 tap - Svartfjallaland var þarna 52 sætum ofar á heimslistanum (51-103) - Alfreð Finnbogason jafnaði metin á 79. mínútu - Svartfjallaland skoraði sigurmarkið á 87. mínútu - Staðan var markalaus í hálfleik24. febrúar 2012 Japan 1-3 tap - Fyrsti leikurinn undir stjórn Lars Lagerbäck - Japan var þarna 73 sætum ofar á heimslistanum (30-103) - Arnór Smárason minnkaði muninn úr víti í uppbótartíma - Japan komst í 1-0 á 2. mínútu10. ágúst 2011 Ungverjaland 0-4 tap - Ungverjaland var þarna 74 sætum ofar á heimslistanum (47-121) - Stærsta tapið undir stjórn Ólafs Jóhannessonar. - Eini vináttulandsleikur ársins17. nóvember 2010 Ísrael 2-3 tap - Ísrael var þarna 54 sætum ofar á heimslistanum (56-110) - Ísrael komst í 3-0 eftir 27 mínútur - Kolbeinn Sigþórsson og Alfreð Finnbogason skoruðu mörkin.
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sport Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Fleiri fréttir Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Sjá meira