Óvæntir farseðlar á stórmót hafa reynst vel hjá strákunum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. júní 2012 07:00 Mynd/Anton Í bæði skiptin sem íslenska karlalandsliðið hefur farið bakdyramegin inn á stórmót í handbolta hefur góður árangur náðst. Tveimur mánuðum fyrir Ólympíuleikana 1984 í Los Angeles bauðst íslenska landsliðinu sæti á leikunum þar sem Sovétríkin og fleiri Austur-Evrópuþjóðir hættu við þátttöku á leikunum. Ísland hafði náð sjöunda sæti í B-keppninni ári áður sem dugði þeim til sætis í Los Angeles. Íslenska liðið hafnaði í þriðja sæti síns riðils og lék um fimmta sætið gegn Svíum sem höfðu betur. Aftur fengu „Strákarnir okkar" óvænt sæti á Ólympíuleikum 1992, nú í Barcelona. Vegna stíðsástandsins í Júgóslavíu ákváðu Sameinuðu þjóðirnar að Júgóslavía fengi ekki að senda lið til þátttöku á leikunum þótt einstaklingum væri ennþá heimil þátttaka. Íslenska liðið hafði æft vel um sumarið en boð á leikana barst þó ekki fyrr en örfáum dögum fyrir setningu þeirra. Íslenska liðið, sem lék án sterkra lykilmanna á borð við Kristján Arason og Sigurð Sveinsson sem glímdu við meiðsli, komust í undanúrslit. Niðurstaðan varð fjórða sætið eftir tap gegn Frökkum í leiknum um þriðja sætið. Íslenski handboltinn Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Fleiri fréttir Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Sjá meira
Í bæði skiptin sem íslenska karlalandsliðið hefur farið bakdyramegin inn á stórmót í handbolta hefur góður árangur náðst. Tveimur mánuðum fyrir Ólympíuleikana 1984 í Los Angeles bauðst íslenska landsliðinu sæti á leikunum þar sem Sovétríkin og fleiri Austur-Evrópuþjóðir hættu við þátttöku á leikunum. Ísland hafði náð sjöunda sæti í B-keppninni ári áður sem dugði þeim til sætis í Los Angeles. Íslenska liðið hafnaði í þriðja sæti síns riðils og lék um fimmta sætið gegn Svíum sem höfðu betur. Aftur fengu „Strákarnir okkar" óvænt sæti á Ólympíuleikum 1992, nú í Barcelona. Vegna stíðsástandsins í Júgóslavíu ákváðu Sameinuðu þjóðirnar að Júgóslavía fengi ekki að senda lið til þátttöku á leikunum þótt einstaklingum væri ennþá heimil þátttaka. Íslenska liðið hafði æft vel um sumarið en boð á leikana barst þó ekki fyrr en örfáum dögum fyrir setningu þeirra. Íslenska liðið, sem lék án sterkra lykilmanna á borð við Kristján Arason og Sigurð Sveinsson sem glímdu við meiðsli, komust í undanúrslit. Niðurstaðan varð fjórða sætið eftir tap gegn Frökkum í leiknum um þriðja sætið.
Íslenski handboltinn Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Fleiri fréttir Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Sjá meira