María setti þrjú ný Íslandsmet á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. nóvember 2012 11:20 María Guðsteinsdóttir og landsliðsþjálfaranum Grétari Hrafnssyni á mótsstað. Mynd/Kraftlyftingasamband Íslands María Guðsteinsdóttir úr Ármanni setti þrjú ný íslandsmet á HM í kraftlyftingum í Puerto Rico í gær en hún er að keppa á sínu sjötta heimsmeistaramóti og endaði í ellefta sæti. María byrjaði á því að lyfta 160 kílóum í hnébeygju og þau fóru upp mjög örugglega. Hún setti nýtt Íslandsmet með því að lyfta 167,5 kílóum í annarri tilraun og í þriðju tilraun bætti hún um betur og lyfti 172,5 kílóum. María kláraði 97.5 kíló í fyrstu tilraun á bekknum en mistókst að lyfta 102,5 kílóum í næstu tveimur tilraunum. Í réttstöðulyftu byrjaði María á því að lyfta 160 kílóum auðveldlega. Hún hélt áfram með því að lyfta 172,5 kílóum og sýndi síðan tilþrif með því að fara upp með 180 kíló í þriðju og síðustu tilraun. Það var nýtt Íslandsmet í flokknum, og samanlagður árangur 450,0 kíló er besti árangur Maríu um árabil og einnig nýtt Íslandsmet. Larysa Soloviova frá Úkraínu vann flokkinn á nýju heimsmeti, 633,0 kíló, en María endaði í 11.sætinu. Íþróttir Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Sjá meira
María Guðsteinsdóttir úr Ármanni setti þrjú ný íslandsmet á HM í kraftlyftingum í Puerto Rico í gær en hún er að keppa á sínu sjötta heimsmeistaramóti og endaði í ellefta sæti. María byrjaði á því að lyfta 160 kílóum í hnébeygju og þau fóru upp mjög örugglega. Hún setti nýtt Íslandsmet með því að lyfta 167,5 kílóum í annarri tilraun og í þriðju tilraun bætti hún um betur og lyfti 172,5 kílóum. María kláraði 97.5 kíló í fyrstu tilraun á bekknum en mistókst að lyfta 102,5 kílóum í næstu tveimur tilraunum. Í réttstöðulyftu byrjaði María á því að lyfta 160 kílóum auðveldlega. Hún hélt áfram með því að lyfta 172,5 kílóum og sýndi síðan tilþrif með því að fara upp með 180 kíló í þriðju og síðustu tilraun. Það var nýtt Íslandsmet í flokknum, og samanlagður árangur 450,0 kíló er besti árangur Maríu um árabil og einnig nýtt Íslandsmet. Larysa Soloviova frá Úkraínu vann flokkinn á nýju heimsmeti, 633,0 kíló, en María endaði í 11.sætinu.
Íþróttir Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Sjá meira