Beint af flugvellinum á fund Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2012 14:00 Vignir Svavarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson á æfingu í gær. Mynd/Valli Íslenska handboltalandsliðið fær ekki mikinn undirbúning fyrir leikinn á móti Hvít-Rússum í Laugardalshöllinni annað kvöld en þetta er fyrsti leikur liðsins í undankeppni EM 2014 og fyrsti leikur liðsins undir stjórn Arons Kristjánssonar. „Við búum að því að það eru ekki margar æfingar eða fundir fyrir þessa leiki. Það voru margir að spila erlendis á sunnudaginn með sínum félagsliðum og nýttu mánudaginn því í að ferðast heim," sagði Aron Kristjánsson á blaðamannafundi í dag. „Menn eru því hálf lemstraðir eftir leik og ferðalag og við höfum því þurft að æfa á þeim forsendum til þess að vera tilbúnir á miðvikudaginn. Það eru einhverjir með smá hnjask eftir síðasta leik en sjúkraþjálfaraliðið fór í að redda því til að gera þá klára fyrir leikinn," sagði Aron en hann og nýja þjálfarateymið var að hitta allan hópinn í fyrsta sinn í gær. „Við byrjuðum seinni partinn í gær og það voru margir sem komu beint á fund af flugvellinum. Þar eyddum við tíma í að kynna nýtt þjálfarateymi enda erum við að byrja sem nýr hópur. Svo snérist það í undirbúning fyrir Hvít-Rússana," sagði Aron. Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Fótbolti Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Enski boltinn Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Fótbolti Munu taka hart á því hversu lengi markvörður heldur á boltanum Fótbolti Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Golf Welbeck skaut Brighton áfram Enski boltinn Kenndi hárvörum um í umdeildu jafntefli Sport Fleiri fréttir Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ Sjá meira
Íslenska handboltalandsliðið fær ekki mikinn undirbúning fyrir leikinn á móti Hvít-Rússum í Laugardalshöllinni annað kvöld en þetta er fyrsti leikur liðsins í undankeppni EM 2014 og fyrsti leikur liðsins undir stjórn Arons Kristjánssonar. „Við búum að því að það eru ekki margar æfingar eða fundir fyrir þessa leiki. Það voru margir að spila erlendis á sunnudaginn með sínum félagsliðum og nýttu mánudaginn því í að ferðast heim," sagði Aron Kristjánsson á blaðamannafundi í dag. „Menn eru því hálf lemstraðir eftir leik og ferðalag og við höfum því þurft að æfa á þeim forsendum til þess að vera tilbúnir á miðvikudaginn. Það eru einhverjir með smá hnjask eftir síðasta leik en sjúkraþjálfaraliðið fór í að redda því til að gera þá klára fyrir leikinn," sagði Aron en hann og nýja þjálfarateymið var að hitta allan hópinn í fyrsta sinn í gær. „Við byrjuðum seinni partinn í gær og það voru margir sem komu beint á fund af flugvellinum. Þar eyddum við tíma í að kynna nýtt þjálfarateymi enda erum við að byrja sem nýr hópur. Svo snérist það í undirbúning fyrir Hvít-Rússana," sagði Aron.
Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Fótbolti Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Enski boltinn Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Fótbolti Munu taka hart á því hversu lengi markvörður heldur á boltanum Fótbolti Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Golf Welbeck skaut Brighton áfram Enski boltinn Kenndi hárvörum um í umdeildu jafntefli Sport Fleiri fréttir Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ Sjá meira