Líttu inn í Salnum 9. október 2012 10:12 Þýski píanóleikarinn Thomas Hell kemur fram á hádegstónleikum í Salnum á fimmtudag. Þetta eru þriðju tónleikarnir í röðinni Líttu inn í hádeginu. Thomas Hell flytur rómantískt 19. aldar píanóverk eftir Johannes Brahms og nokkrar etýður eftir György Ligeti á tónleikunum. Þess má geta að Hell hefur getið sér góðs orðs í Evrópu og Japan fyrir flutning sinn á verkum Ligetis. Thomas Hell hefur hljóðritað fjölda hljómdiska, unnið til verðlauna í þýskum og alþjóðlegum píanókeppnum og hefur hann meðal annars hlotið fyrstu verðlaun í Concours international de piano d?Orléans. Hann hefur jafnframt komið fram víða í Evrópu, í Japan og í Rússlandi. Thomas Hell kennir við Staatliche Hochschule für Musik und darstellende Kunst í Stuttgart, auk þess að halda opnar kennslustundir við ýmsa tónlistarháskóla svo sem við Tónlistarakademíuna í Árósum og við Tónlistardeild Listaháskóla Íslands. Mest lesið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Breyta merki Eurovision Tíska og hönnun Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Annie Mist á von á þriðja barninu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Fleiri fréttir Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Þýski píanóleikarinn Thomas Hell kemur fram á hádegstónleikum í Salnum á fimmtudag. Þetta eru þriðju tónleikarnir í röðinni Líttu inn í hádeginu. Thomas Hell flytur rómantískt 19. aldar píanóverk eftir Johannes Brahms og nokkrar etýður eftir György Ligeti á tónleikunum. Þess má geta að Hell hefur getið sér góðs orðs í Evrópu og Japan fyrir flutning sinn á verkum Ligetis. Thomas Hell hefur hljóðritað fjölda hljómdiska, unnið til verðlauna í þýskum og alþjóðlegum píanókeppnum og hefur hann meðal annars hlotið fyrstu verðlaun í Concours international de piano d?Orléans. Hann hefur jafnframt komið fram víða í Evrópu, í Japan og í Rússlandi. Thomas Hell kennir við Staatliche Hochschule für Musik und darstellende Kunst í Stuttgart, auk þess að halda opnar kennslustundir við ýmsa tónlistarháskóla svo sem við Tónlistarakademíuna í Árósum og við Tónlistardeild Listaháskóla Íslands.
Mest lesið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Breyta merki Eurovision Tíska og hönnun Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Annie Mist á von á þriðja barninu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Fleiri fréttir Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira