NFL-dómarar samþykktu nýjan samning nánast einróma Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. september 2012 13:30 Nordic Photos / Getty Images Dómarar í bandrísku NFL-deildinni hafa samþykkt nýjan átta ára samning við deildina og verða því aftur við störf þegar fjölmargir leikir fara fram í kvöld. Fyrr í vikunni komust aðilar að samkomulagi um nýjan samning eftir að hafa verið í verkfalli síðan að tímabilið hófst fyrir tæpum mánuði síðan. NFL-dómarar dæmdu svo leik Cleveland og Baltimore aðfaranótt föstudags en næsta dag kusu dómararnir um nýja samninginn. Hann var samþykktur með 112 atkvæðum gegn fimm. Dómararnir voru saman komnir í Irving í Texas og héldu svo hver í sína átt til að dæma leiki dagsins í deildinni. NFL Tengdar fréttir Undur og stórmerki | Staðið upp fyrir dómurunum Að vera dómari í íþróttum er líklega eitt vanþakklátasta starf sem til er. Skiptir nánast engu í hvaða íþrótt það er, dómarar fá nánast aldrei klapp á bakið og eru oftar en ekki hataðir. Þeir eru ekki margir sem eiga sér uppáhaldsdómara. 28. september 2012 22:00 NFL samdi við dómarana Útlit er fyrir að tími hinna umdeildu varadómara í NFL-deildinni vestanhafs sé liðinn, þar sem samtök NFL-dómara tilkynntu í nótt að samkomulag væri í höfn við deildina í kjaradeilu þess. 27. september 2012 10:45 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira
Dómarar í bandrísku NFL-deildinni hafa samþykkt nýjan átta ára samning við deildina og verða því aftur við störf þegar fjölmargir leikir fara fram í kvöld. Fyrr í vikunni komust aðilar að samkomulagi um nýjan samning eftir að hafa verið í verkfalli síðan að tímabilið hófst fyrir tæpum mánuði síðan. NFL-dómarar dæmdu svo leik Cleveland og Baltimore aðfaranótt föstudags en næsta dag kusu dómararnir um nýja samninginn. Hann var samþykktur með 112 atkvæðum gegn fimm. Dómararnir voru saman komnir í Irving í Texas og héldu svo hver í sína átt til að dæma leiki dagsins í deildinni.
NFL Tengdar fréttir Undur og stórmerki | Staðið upp fyrir dómurunum Að vera dómari í íþróttum er líklega eitt vanþakklátasta starf sem til er. Skiptir nánast engu í hvaða íþrótt það er, dómarar fá nánast aldrei klapp á bakið og eru oftar en ekki hataðir. Þeir eru ekki margir sem eiga sér uppáhaldsdómara. 28. september 2012 22:00 NFL samdi við dómarana Útlit er fyrir að tími hinna umdeildu varadómara í NFL-deildinni vestanhafs sé liðinn, þar sem samtök NFL-dómara tilkynntu í nótt að samkomulag væri í höfn við deildina í kjaradeilu þess. 27. september 2012 10:45 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira
Undur og stórmerki | Staðið upp fyrir dómurunum Að vera dómari í íþróttum er líklega eitt vanþakklátasta starf sem til er. Skiptir nánast engu í hvaða íþrótt það er, dómarar fá nánast aldrei klapp á bakið og eru oftar en ekki hataðir. Þeir eru ekki margir sem eiga sér uppáhaldsdómara. 28. september 2012 22:00
NFL samdi við dómarana Útlit er fyrir að tími hinna umdeildu varadómara í NFL-deildinni vestanhafs sé liðinn, þar sem samtök NFL-dómara tilkynntu í nótt að samkomulag væri í höfn við deildina í kjaradeilu þess. 27. september 2012 10:45