76 ára bið Breta lauk í nótt 11. september 2012 09:01 Murray með bikarinn eftirsótta. Skotinn Andy Murray vann sögulegan sigur á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis í nótt. Murray lagði þá Serbann Novak Djokovic í hreint ótrúlegum leik sem stóð í tæpa fimm klukkutíma. Murray vann fyrstu tvö settin - 7-6 og 7-5 - en Serbinn neitaði að gefast upp og vann næstu tvö, 2-6 og 3-6. Murray var aftur á móti mun sterkari í lokasettinu sem hann vann, 6-3. Þetta var fyrsti risatitill Breta í tennis í heil 76 ár eða síðan Fred Perry vann sama mót á sama velli árið 1936. Er því óhætt að segja að Bretar hafi verið búnir að bíða lengi eftir þessum titli. "Þegar ég áttaði mig á því að ég hefði unnið var ég í hálfgerðu losti. Það var mikill léttir," sagði Murray sem þótti ekki sýna nægilega miklar tilfinningar eftir þennan sögulega sigur. Murray, sem vann líka ÓL-gull í sumar, var búinn að tapa fjórum úrslitaleikjum á ferlinum. Sigurinn þakkar hann að stóru leyti þjálfaranum, Tékkanum Ivan Lendl, sem hefur gjörbreytt leik hans og gert hann að meistara. Erlendar Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira
Skotinn Andy Murray vann sögulegan sigur á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis í nótt. Murray lagði þá Serbann Novak Djokovic í hreint ótrúlegum leik sem stóð í tæpa fimm klukkutíma. Murray vann fyrstu tvö settin - 7-6 og 7-5 - en Serbinn neitaði að gefast upp og vann næstu tvö, 2-6 og 3-6. Murray var aftur á móti mun sterkari í lokasettinu sem hann vann, 6-3. Þetta var fyrsti risatitill Breta í tennis í heil 76 ár eða síðan Fred Perry vann sama mót á sama velli árið 1936. Er því óhætt að segja að Bretar hafi verið búnir að bíða lengi eftir þessum titli. "Þegar ég áttaði mig á því að ég hefði unnið var ég í hálfgerðu losti. Það var mikill léttir," sagði Murray sem þótti ekki sýna nægilega miklar tilfinningar eftir þennan sögulega sigur. Murray, sem vann líka ÓL-gull í sumar, var búinn að tapa fjórum úrslitaleikjum á ferlinum. Sigurinn þakkar hann að stóru leyti þjálfaranum, Tékkanum Ivan Lendl, sem hefur gjörbreytt leik hans og gert hann að meistara.
Erlendar Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira