Stjörnustúlkur tryggðu sér sigur í bikarkeppni KSÍ í dag með góðum 1-0 sigri. Það var fyrirliðinn Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir sem tryggði liðinu sigur með glæsilegu marki.
Gleðin var við völd eftir leikinn og Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á vellinum og myndaði gleði Stjörnustúlkna.
Afraksturinn má sjá í albúminu hér að neðan.
Stjörnugleði í Laugardal - myndir

Mest lesið




Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi
Körfubolti


Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann
Handbolti


Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota
Enski boltinn


Diogo Jota lést í bílslysi
Fótbolti