"Hlægilegt hjá greyið manninum" 31. júlí 2012 13:51 Mynd: Guðmudur Bjarki Kjartan Henry Finnbogason, framherji KR, gefur ekki mikið fyrir þau orð sem Þórður Þórðarson, þjálfari ÍA, lét falla eftir leik liðanna í Pepsideildinni í gærkvöld. Þar sakaði Þórður, Kjartan um "óþverraskap" þegar sá síðarnefndi steig ofan á hönd Guðjóns Sveinssonar með þeim afleiðingum að 18 spor þurfti til að sauma saman sárið. Kjartan segir hinsvegar að um óviljaverk hafi verið að ræða og vísar orðum Þórðar til föðurhúsanna. "Mér finnst þetta bara vera hlægilegt hjá greyið manninum. Ég get alveg sagt það að ég var ekki að reyna að traðka ofan á neinum. Ég veit eiginlega ekki hvernig ég hefði átt að bregðast við í rauninnni. Ég heyrði bara í ákveðnum leikmanni kalla, ´straujaðu hann, straujaðu hann!´og boltinn var eiginlega kominn útaf þegar hann [Guðjón Sveinsson]lét sig vaða í tæklingu í mig. Ég sá hann koma og hoppaði upp úr henni, sem betur fer segi ég bara. En því miður lenti ég ofan á höndinni á honum sem var aldrei ætlun mín", sagði Kjartan. Kjartan ráðlagði um leið Þórði að líta aðeins inn á við og ekki vera alltaf að kenna öllum öðrum um þegar illa gangi. "Mér finnst að KSÍ verði að fara að skoða það að þeir séu með þjálfara í efstu deild sem biðlar til leikmanna sinna að meiða mig og strauja mig. Ég veit ekki hvar óþverraskapurinn liggur, satt best að segja", sagði Kjartan Henry. Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Handbolti „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Enski boltinn „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Handbolti Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Enski boltinn Í beinni: KR - Höttur | Síðasti séns fyrir Hattarmenn Körfubolti Fleiri fréttir Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Sjá meira
Kjartan Henry Finnbogason, framherji KR, gefur ekki mikið fyrir þau orð sem Þórður Þórðarson, þjálfari ÍA, lét falla eftir leik liðanna í Pepsideildinni í gærkvöld. Þar sakaði Þórður, Kjartan um "óþverraskap" þegar sá síðarnefndi steig ofan á hönd Guðjóns Sveinssonar með þeim afleiðingum að 18 spor þurfti til að sauma saman sárið. Kjartan segir hinsvegar að um óviljaverk hafi verið að ræða og vísar orðum Þórðar til föðurhúsanna. "Mér finnst þetta bara vera hlægilegt hjá greyið manninum. Ég get alveg sagt það að ég var ekki að reyna að traðka ofan á neinum. Ég veit eiginlega ekki hvernig ég hefði átt að bregðast við í rauninnni. Ég heyrði bara í ákveðnum leikmanni kalla, ´straujaðu hann, straujaðu hann!´og boltinn var eiginlega kominn útaf þegar hann [Guðjón Sveinsson]lét sig vaða í tæklingu í mig. Ég sá hann koma og hoppaði upp úr henni, sem betur fer segi ég bara. En því miður lenti ég ofan á höndinni á honum sem var aldrei ætlun mín", sagði Kjartan. Kjartan ráðlagði um leið Þórði að líta aðeins inn á við og ekki vera alltaf að kenna öllum öðrum um þegar illa gangi. "Mér finnst að KSÍ verði að fara að skoða það að þeir séu með þjálfara í efstu deild sem biðlar til leikmanna sinna að meiða mig og strauja mig. Ég veit ekki hvar óþverraskapurinn liggur, satt best að segja", sagði Kjartan Henry.
Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Handbolti „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Enski boltinn „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Handbolti Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Enski boltinn Í beinni: KR - Höttur | Síðasti séns fyrir Hattarmenn Körfubolti Fleiri fréttir Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Sjá meira