Einn handtekinn á mótmælunum - segir lögregluna hafa farið offari 11. júlí 2012 18:23 „Það var sérkennilegt að sjá hversu mikill viðbúnaður var þarna," segir María Lilja Þrastardóttir, sem ásamt hópi mótmælenda tóku sér stöðu fyrir framan rússneska sendiráðið í dag til þess að sýna hljómsveitinni Pussy Riot samhug. Konurnar í hljómsveitinni voru handteknar í Rússlandi í mars síðastliðnum fyrir að halda pönktónleikar í kirkju þar sem þær kröfðust þess að Vladimar Pútin, forsætisráðherra Rússlands, yrði settur af. Konurnar hafa verið í gæsluvarðhaldi í um fimm mánuði en málið hefur vakið heimsathygli og þótt varpa ljósi á skoðanakúgun í landinu. En mótmælin hér á landi gengu ekki áfallalaust fyrir sig þrátt fyrir að þau voru friðsöm að mestu leyti. Þannig var ungur maður handtekinn en í tilkynningu frá lögreglu segir að maðurinn hafi veist að lögreglumönnum sem ætluðu að hafa afskipti af öðrum mótmælanda. Sá hafði flaggað fána í flaggstöng sendiráðsins. Starfsmaður sendiráðsins kom því næst út en maðurinn sem síðar átti eftir að verða handtekinn gekk á milli mótmælandans og starfsmannsins að sögn Maríu Lilju. „Svo komu skyndilega einhverjir sérsveitarlögreglumenn og handtóku hann," lýsir María Lilja og segir að það hafi hleypt nokkuð illu blóði í mótmælin þó svo að engin frekari átök hafi átt sér stað á milli fylkinga. María Lilja segist ánægð með mótmælin, fyrir utan handtökuna, skilaboðunum hafi verið komið áleiðis. María Lilja furða sig samt á viðbúnaði lögreglunnar, „Lögreglan var eiginlega eini aðilinn sem var með vesen á mótmælunum," bætir hún við. Andóf Pussy Riot Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Sjá meira
„Það var sérkennilegt að sjá hversu mikill viðbúnaður var þarna," segir María Lilja Þrastardóttir, sem ásamt hópi mótmælenda tóku sér stöðu fyrir framan rússneska sendiráðið í dag til þess að sýna hljómsveitinni Pussy Riot samhug. Konurnar í hljómsveitinni voru handteknar í Rússlandi í mars síðastliðnum fyrir að halda pönktónleikar í kirkju þar sem þær kröfðust þess að Vladimar Pútin, forsætisráðherra Rússlands, yrði settur af. Konurnar hafa verið í gæsluvarðhaldi í um fimm mánuði en málið hefur vakið heimsathygli og þótt varpa ljósi á skoðanakúgun í landinu. En mótmælin hér á landi gengu ekki áfallalaust fyrir sig þrátt fyrir að þau voru friðsöm að mestu leyti. Þannig var ungur maður handtekinn en í tilkynningu frá lögreglu segir að maðurinn hafi veist að lögreglumönnum sem ætluðu að hafa afskipti af öðrum mótmælanda. Sá hafði flaggað fána í flaggstöng sendiráðsins. Starfsmaður sendiráðsins kom því næst út en maðurinn sem síðar átti eftir að verða handtekinn gekk á milli mótmælandans og starfsmannsins að sögn Maríu Lilju. „Svo komu skyndilega einhverjir sérsveitarlögreglumenn og handtóku hann," lýsir María Lilja og segir að það hafi hleypt nokkuð illu blóði í mótmælin þó svo að engin frekari átök hafi átt sér stað á milli fylkinga. María Lilja segist ánægð með mótmælin, fyrir utan handtökuna, skilaboðunum hafi verið komið áleiðis. María Lilja furða sig samt á viðbúnaði lögreglunnar, „Lögreglan var eiginlega eini aðilinn sem var með vesen á mótmælunum," bætir hún við.
Andóf Pussy Riot Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Sjá meira