Einn handtekinn á mótmælunum - segir lögregluna hafa farið offari 11. júlí 2012 18:23 „Það var sérkennilegt að sjá hversu mikill viðbúnaður var þarna," segir María Lilja Þrastardóttir, sem ásamt hópi mótmælenda tóku sér stöðu fyrir framan rússneska sendiráðið í dag til þess að sýna hljómsveitinni Pussy Riot samhug. Konurnar í hljómsveitinni voru handteknar í Rússlandi í mars síðastliðnum fyrir að halda pönktónleikar í kirkju þar sem þær kröfðust þess að Vladimar Pútin, forsætisráðherra Rússlands, yrði settur af. Konurnar hafa verið í gæsluvarðhaldi í um fimm mánuði en málið hefur vakið heimsathygli og þótt varpa ljósi á skoðanakúgun í landinu. En mótmælin hér á landi gengu ekki áfallalaust fyrir sig þrátt fyrir að þau voru friðsöm að mestu leyti. Þannig var ungur maður handtekinn en í tilkynningu frá lögreglu segir að maðurinn hafi veist að lögreglumönnum sem ætluðu að hafa afskipti af öðrum mótmælanda. Sá hafði flaggað fána í flaggstöng sendiráðsins. Starfsmaður sendiráðsins kom því næst út en maðurinn sem síðar átti eftir að verða handtekinn gekk á milli mótmælandans og starfsmannsins að sögn Maríu Lilju. „Svo komu skyndilega einhverjir sérsveitarlögreglumenn og handtóku hann," lýsir María Lilja og segir að það hafi hleypt nokkuð illu blóði í mótmælin þó svo að engin frekari átök hafi átt sér stað á milli fylkinga. María Lilja segist ánægð með mótmælin, fyrir utan handtökuna, skilaboðunum hafi verið komið áleiðis. María Lilja furða sig samt á viðbúnaði lögreglunnar, „Lögreglan var eiginlega eini aðilinn sem var með vesen á mótmælunum," bætir hún við. Andóf Pussy Riot Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Fleiri fréttir Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Sjá meira
„Það var sérkennilegt að sjá hversu mikill viðbúnaður var þarna," segir María Lilja Þrastardóttir, sem ásamt hópi mótmælenda tóku sér stöðu fyrir framan rússneska sendiráðið í dag til þess að sýna hljómsveitinni Pussy Riot samhug. Konurnar í hljómsveitinni voru handteknar í Rússlandi í mars síðastliðnum fyrir að halda pönktónleikar í kirkju þar sem þær kröfðust þess að Vladimar Pútin, forsætisráðherra Rússlands, yrði settur af. Konurnar hafa verið í gæsluvarðhaldi í um fimm mánuði en málið hefur vakið heimsathygli og þótt varpa ljósi á skoðanakúgun í landinu. En mótmælin hér á landi gengu ekki áfallalaust fyrir sig þrátt fyrir að þau voru friðsöm að mestu leyti. Þannig var ungur maður handtekinn en í tilkynningu frá lögreglu segir að maðurinn hafi veist að lögreglumönnum sem ætluðu að hafa afskipti af öðrum mótmælanda. Sá hafði flaggað fána í flaggstöng sendiráðsins. Starfsmaður sendiráðsins kom því næst út en maðurinn sem síðar átti eftir að verða handtekinn gekk á milli mótmælandans og starfsmannsins að sögn Maríu Lilju. „Svo komu skyndilega einhverjir sérsveitarlögreglumenn og handtóku hann," lýsir María Lilja og segir að það hafi hleypt nokkuð illu blóði í mótmælin þó svo að engin frekari átök hafi átt sér stað á milli fylkinga. María Lilja segist ánægð með mótmælin, fyrir utan handtökuna, skilaboðunum hafi verið komið áleiðis. María Lilja furða sig samt á viðbúnaði lögreglunnar, „Lögreglan var eiginlega eini aðilinn sem var með vesen á mótmælunum," bætir hún við.
Andóf Pussy Riot Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Fleiri fréttir Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Sjá meira