Eyjamenn gleymdu sér augnabliksstund í varnarleik sínum gegn St. Patrcik's í síðari viðureign liðanna í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar á Hásteinsvelli í gær.
Eyjamenn höfðu rétt lokið við að fagna síðara marki sínu í leiknum þegar Írarnir tryggðu sér áframhaldandi þátttöku í keppninni með dýrmætu marki.
Myndir frá leiknum má sjá í myndaalbúminu hér fyrir neðan.
Dramatík í Eyjum þegar ÍBV féll úr keppni | Myndasyrpa

Tengdar fréttir

Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - St. Patrick's Athletic 2-1 | ÍBV úr leik
Eyjamenn féllu úr keppni í forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu á útivallarmarki gegn írska liðinu St. Patrick's eftir 2-1 sigur í Vestmannaeyjum í framlengdum leik í kvöld. Augnabliks einbeitingarleysi eftir að Eyjamenn komust í 2-0 í framlengingunni kostaði þá sæti í 2. umferð.