Sharapova og Clijsters úr leik | Federer áfram Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. júlí 2012 15:21 Sharapova er úr leik á Wimbledon. Nordic Photos / Getty Images Efsta kona heimslistans í tennis, Maria Sharapova, er úr leik á Wimbledon-mótinu í tennis eftir að hafa tapað óvænt fyrir Sabine Lisicki frá Þýskalandi, 6-4 og 6-3. Sharapova bar sigur úr býtum á Opna franska meistaramótinu í síðasta mánuði og stefndi að því að verða fyrsta konan síðan 2002 til að vinna bæði Opna franska og Wimbledon á sama árinu. Kim Clijsters frá Belgíu gaf það út fyrir keppnistímabilið að það yrði það síðasta og hefur hún því leikið sinn síðasta leik á Wimbledon. Hún tapaði einnig fyrir þýskri stúlku, Angelique Kerber. Clijsters mun leggja spaðan á hilluna eftir opna bandaríska meistaramótið í september. Kerber hafði öruggan sigur í dag, 6-1 og 6-1. Aðeins tvær viðureignir eru eftir í 16-manna úrslitum einliðaleiks kvenna en fyrr í dag hafði Serena Williams betur gegn Yaroslava Shvedova frá Kasakstan, 6-1, 2-6 og 7-5. Í karlaflokki varð Roger Federer fyrstur til að tryggja sér sæti í fjórðungsúrslitum einsliðaleiks karla. Hann hafði betur gegn Xavier Malisse frá Belgíu, 7-6, 6-1, 4-6 og 6-3. Tennis Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Leik lokið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Fyrsti dans í Stapaskóla Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Körfubolti Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Fleiri fréttir „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Leik lokið: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Málinu vísað frá og SA og SR spila um Íslandsmeistaratitilinn Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu „Það er algjört kjaftæði“ Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Lífsferill íþróttamannsins: Eldur kviknar „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Sjá meira
Efsta kona heimslistans í tennis, Maria Sharapova, er úr leik á Wimbledon-mótinu í tennis eftir að hafa tapað óvænt fyrir Sabine Lisicki frá Þýskalandi, 6-4 og 6-3. Sharapova bar sigur úr býtum á Opna franska meistaramótinu í síðasta mánuði og stefndi að því að verða fyrsta konan síðan 2002 til að vinna bæði Opna franska og Wimbledon á sama árinu. Kim Clijsters frá Belgíu gaf það út fyrir keppnistímabilið að það yrði það síðasta og hefur hún því leikið sinn síðasta leik á Wimbledon. Hún tapaði einnig fyrir þýskri stúlku, Angelique Kerber. Clijsters mun leggja spaðan á hilluna eftir opna bandaríska meistaramótið í september. Kerber hafði öruggan sigur í dag, 6-1 og 6-1. Aðeins tvær viðureignir eru eftir í 16-manna úrslitum einliðaleiks kvenna en fyrr í dag hafði Serena Williams betur gegn Yaroslava Shvedova frá Kasakstan, 6-1, 2-6 og 7-5. Í karlaflokki varð Roger Federer fyrstur til að tryggja sér sæti í fjórðungsúrslitum einsliðaleiks karla. Hann hafði betur gegn Xavier Malisse frá Belgíu, 7-6, 6-1, 4-6 og 6-3.
Tennis Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Leik lokið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Fyrsti dans í Stapaskóla Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Körfubolti Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Fleiri fréttir „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Leik lokið: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Málinu vísað frá og SA og SR spila um Íslandsmeistaratitilinn Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu „Það er algjört kjaftæði“ Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Lífsferill íþróttamannsins: Eldur kviknar „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Sjá meira