Williams komst í úrslit og setti met Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. júlí 2012 15:28 Nordic Photos / Getty Images Serena Williams komst í dag í úrslit Wimbledon-mótsins í tennis með því að bera sigurorð af Victoriu Azarenku í spennandi viðureign, 6-3 og 7-6. Williams mætir nú Pólverjanum Agniezsku Radwönsku í úrslitaviðureigninni sem fer fram á laugardaginn. Hún mun þar spila til úrslita um titilinn í sjöunda sinn á ferlinum en hún hefur hingað til unnið Wimbledon-mótið fjórum sinnum. Williams vann fyrsta settið nokkuð örugglega í dag en annað settið var jafnt og spennandi. Á endanum þurfti upphækkun sem var æsispennandi en Serena vann að lokum, 8-6. Williams vann leikinn með því að skora beint úr uppgjöf og náði svokölluðum ás. Alls náði hún 24 ásum í leiknum sem er met í sögu Wimbledon-mótsins. Ásarnir eru alls orðnir 85 hjá henni í ár og ljóst að þetta vopn hennar er að fleyta henni ansi langt. En nú mun hún mæta Radwönsku sem hefur verið að spila vel að undanförnu. „Hún mun svara hverjum einasta bolta," sagði hún í viðtali við BBC eftir sigurinn í dag. Radwanska hafði betur gegn Angelique Kerber frá Þýskalandi í sinni undanúrslitaviðureign fyrr í dag, 6-3 og 6-4. Þetta er í fyrsta sinn sem pólsk tenniskona kemst í úrslit á stórmóti í 75 ár. Radwanska er í þriðja sæti heimslistans í tennis en Williams því sjötta. Tennis Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Sjá meira
Serena Williams komst í dag í úrslit Wimbledon-mótsins í tennis með því að bera sigurorð af Victoriu Azarenku í spennandi viðureign, 6-3 og 7-6. Williams mætir nú Pólverjanum Agniezsku Radwönsku í úrslitaviðureigninni sem fer fram á laugardaginn. Hún mun þar spila til úrslita um titilinn í sjöunda sinn á ferlinum en hún hefur hingað til unnið Wimbledon-mótið fjórum sinnum. Williams vann fyrsta settið nokkuð örugglega í dag en annað settið var jafnt og spennandi. Á endanum þurfti upphækkun sem var æsispennandi en Serena vann að lokum, 8-6. Williams vann leikinn með því að skora beint úr uppgjöf og náði svokölluðum ás. Alls náði hún 24 ásum í leiknum sem er met í sögu Wimbledon-mótsins. Ásarnir eru alls orðnir 85 hjá henni í ár og ljóst að þetta vopn hennar er að fleyta henni ansi langt. En nú mun hún mæta Radwönsku sem hefur verið að spila vel að undanförnu. „Hún mun svara hverjum einasta bolta," sagði hún í viðtali við BBC eftir sigurinn í dag. Radwanska hafði betur gegn Angelique Kerber frá Þýskalandi í sinni undanúrslitaviðureign fyrr í dag, 6-3 og 6-4. Þetta er í fyrsta sinn sem pólsk tenniskona kemst í úrslit á stórmóti í 75 ár. Radwanska er í þriðja sæti heimslistans í tennis en Williams því sjötta.
Tennis Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Sjá meira