Serena vann Wimbledon-mótið í fimmta sinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. júlí 2012 15:42 Serena fagnar eftir sigurinn í dag. Nordic Photos / Getty Images Serena Williams vann sitt fyrsta stórmót í tvö ár þegar hún bar sigur úr býtum á Wimbledon-mótinu í tennis í dag eftir sigur á Agnieszku Radwönsku frá Póllandi í úrslitum. Þetta var hennar fimmti sigur í einliðaleik kvenna á Wimbledon-mótinu frá upphafi. Williams, sem er þrítug, var að vinna sitt fjórtánda stórmót á ferlinum en það fyrsta eftir að hún var lengi frá vegna veikinda á síðasta ári. Hún hefur átt ótrúlegan feril og hefur alls unnið 28 stórmótstitla í öllum flokkum - einliðaleik, tvíliðaleik og tvenndarleik. Er það meira en nokkur annar sem er enn að spila í dag. Radwanska var að spila í fyrsta sinn til úrslita á stórmóti og hafði þar að auki verið að glíma við veikindi síðustu daga. Hún var langt frá sínu besta í upphafi viðureignarinnar og Serena vann fyrsta settið örugglega, 6-1. En öllum að óvörum náði Radwanska að koma sér inn viðureignina á nú með því að vinna annað settið, 7-5, með glæsilegri spilamennsku. Hún virtist hafa slegið Serenu af laginu en sú bandaríska sýndi hversu öflug hún er þegar mest á reyndi og vann að lokum öruggan sigur í þriðja settinu, 6-2, og þar með viðureignina 2-1. Williams getur bætt öðrum titli í safnið í dag en hún mun þá keppa til úrslita í tvíliðaleik ásamt systur sinni, Venus Williams. Tennis Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn NBA stjarna borin út Körfubolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti Fleiri fréttir Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út NBA stjarna borin út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, Íslendingar í Birmingham og margt fleira Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Mega sniffa ammoníak eftir allt saman Sjá meira
Serena Williams vann sitt fyrsta stórmót í tvö ár þegar hún bar sigur úr býtum á Wimbledon-mótinu í tennis í dag eftir sigur á Agnieszku Radwönsku frá Póllandi í úrslitum. Þetta var hennar fimmti sigur í einliðaleik kvenna á Wimbledon-mótinu frá upphafi. Williams, sem er þrítug, var að vinna sitt fjórtánda stórmót á ferlinum en það fyrsta eftir að hún var lengi frá vegna veikinda á síðasta ári. Hún hefur átt ótrúlegan feril og hefur alls unnið 28 stórmótstitla í öllum flokkum - einliðaleik, tvíliðaleik og tvenndarleik. Er það meira en nokkur annar sem er enn að spila í dag. Radwanska var að spila í fyrsta sinn til úrslita á stórmóti og hafði þar að auki verið að glíma við veikindi síðustu daga. Hún var langt frá sínu besta í upphafi viðureignarinnar og Serena vann fyrsta settið örugglega, 6-1. En öllum að óvörum náði Radwanska að koma sér inn viðureignina á nú með því að vinna annað settið, 7-5, með glæsilegri spilamennsku. Hún virtist hafa slegið Serenu af laginu en sú bandaríska sýndi hversu öflug hún er þegar mest á reyndi og vann að lokum öruggan sigur í þriðja settinu, 6-2, og þar með viðureignina 2-1. Williams getur bætt öðrum titli í safnið í dag en hún mun þá keppa til úrslita í tvíliðaleik ásamt systur sinni, Venus Williams.
Tennis Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn NBA stjarna borin út Körfubolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti Fleiri fréttir Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út NBA stjarna borin út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, Íslendingar í Birmingham og margt fleira Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Mega sniffa ammoníak eftir allt saman Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti