Vill beita hrossum gegn sinu Kristján Már Unnarsson skrifar 9. júlí 2012 22:45 Slökkviliðsstjóri Borgarbyggðar segir hrossabeit eitt besta ráðið til að sporna gegn hættu á gróðureldum. Þá hvetur hann til þess að skógræktarsvæði verði skipulögð með brunahólfum. Vegna langvarandi þurrka í sumar hafa menn víða um land verið á varðbergi vegna hættu á gróðureldum og þess er skemmst að minnast að almannavarnir héldu nýlega fund með sumarhúsaeigendum í Skorradal þar sem viðbragðsáætlun var kynnt. Bjarni Þorsteinsson, slökkviliðsstjóri Borgarbyggðar, segir að menn hefðu þurft að gæta að því betur, við skipulagningu jarða í skógrækt, að gert væri ráð fyrir brunahólfum, - að skógarsvæðin væru aðskilin, - að þetta væri ekki allt í bendu þannig að það færi ekki allur skógurinn ef eldur kæmi upp. Sinan er einna hættulegust og Bjarni minnist Mýraeldanna fyrir sex árum. Hann segir að þá hafi menn tekið eftir því að eldurinn stöðvaðist og fór ekki yfir svæði þar sem hross höfðu verið að beit. Slökkviliðsstjórinn segir að því miður verði margir tortryggnir ef minnst er á það að fá hross inn í þessi svæði til að hreinsa svolítið til. „Þau gera ekkert nema bara gott." Borgarbyggð Skorradalshreppur Slökkvilið Mest lesið „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent „Það á auðvitað að fara að lögum“ Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Innlent Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Erlent Fleiri fréttir „Nemendur með þroskahömlun geta svo sannarlega komist inn í Listaháskólann“ Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Sjá meira
Slökkviliðsstjóri Borgarbyggðar segir hrossabeit eitt besta ráðið til að sporna gegn hættu á gróðureldum. Þá hvetur hann til þess að skógræktarsvæði verði skipulögð með brunahólfum. Vegna langvarandi þurrka í sumar hafa menn víða um land verið á varðbergi vegna hættu á gróðureldum og þess er skemmst að minnast að almannavarnir héldu nýlega fund með sumarhúsaeigendum í Skorradal þar sem viðbragðsáætlun var kynnt. Bjarni Þorsteinsson, slökkviliðsstjóri Borgarbyggðar, segir að menn hefðu þurft að gæta að því betur, við skipulagningu jarða í skógrækt, að gert væri ráð fyrir brunahólfum, - að skógarsvæðin væru aðskilin, - að þetta væri ekki allt í bendu þannig að það færi ekki allur skógurinn ef eldur kæmi upp. Sinan er einna hættulegust og Bjarni minnist Mýraeldanna fyrir sex árum. Hann segir að þá hafi menn tekið eftir því að eldurinn stöðvaðist og fór ekki yfir svæði þar sem hross höfðu verið að beit. Slökkviliðsstjórinn segir að því miður verði margir tortryggnir ef minnst er á það að fá hross inn í þessi svæði til að hreinsa svolítið til. „Þau gera ekkert nema bara gott."
Borgarbyggð Skorradalshreppur Slökkvilið Mest lesið „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent „Það á auðvitað að fara að lögum“ Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Innlent Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Erlent Fleiri fréttir „Nemendur með þroskahömlun geta svo sannarlega komist inn í Listaháskólann“ Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Sjá meira